fbpx
Miðvikudagur 15.október 2025
Fókus

Britney Spears birtir óræð skilaboð eftir að fyrrverandi opnaði sig um ógnvekjandi hegðun

Fókus
Miðvikudaginn 15. október 2025 10:30

Kevin Federline og Britney Spears. Mynd/Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Barnsfaðir söngkonunnar Britney Spears, Kevin Federliner, er að gefa út æviminningar sínar en þar lýsir hann sambandi sínu við söngkonuna, forsjárdeilum þeirra og svo framkomu söngkonunnar í garð barnanna.

Sjá einnig: Barnsfaðir Britney Spears lýsir ógnvekjandi reynslu sona þeirra – Starði á þá sofa með hníf í hendinni

Federline lýsir meðal annars ógnvekjandi uppákomu, sem hann segir reyndar ekki hafa verið einsdæmi.

„Stundum vöknuðu þeir á nóttunni og sáu hana standa þögla í dyragættinni, að stara á þá sofa „Ó, eruð þið vakandi?“ – með hníf í hendinni. Síðan sneri hún við og gekk í burtu án þess að segja nokkuð.“

Óræð skilaboð

Bókin er ekki komin út en The New York Times hefur fengið sendan kafla úr henni og fjallaði um málið í gær. Í kjölfarið birti Britney óræð skilaboð á Instagram:

„Heiðraðu móður þína og föður, en verndaðu alltaf hjarta þitt. Heiðraðu þau aðeins ef þau hafa heiðrað þig. Ef ekki þá skaltu finna þér nýja fjölskyldu.“

Britney og Kevin voru gift frá 2004 til 2007 og eiga tvo syni, Sean Preston, 20 ára, og Jayden James, 19 ára.

Bókin kemur út 21. október næstkomandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Stóra eftirsjá Al Pacino – Diane Keaton var ástin í lífi hans

Stóra eftirsjá Al Pacino – Diane Keaton var ástin í lífi hans
Fókus
Fyrir 2 dögum

Nýjar vendingar í skilnaðardrama ársins

Nýjar vendingar í skilnaðardrama ársins
Fókus
Fyrir 2 dögum

Tvö íslensk söfn valin á lista þeirra undarlegustu í Evrópu – Enduðu í fyrsta og fjórða sæti

Tvö íslensk söfn valin á lista þeirra undarlegustu í Evrópu – Enduðu í fyrsta og fjórða sæti
Fókus
Fyrir 3 dögum

Hóbósexúalismi að aukast víða í heiminum – Hvað er nú það?

Hóbósexúalismi að aukast víða í heiminum – Hvað er nú það?
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ragnhildur hvetur okkur til að vera tilbúin með svör í þessum aðstæðum

Ragnhildur hvetur okkur til að vera tilbúin með svör í þessum aðstæðum
Fókus
Fyrir 3 dögum

Game of Thrones stjarna var svipt sjálfræði eftir að hafa verið tæld í sértrúarsöfnuð

Game of Thrones stjarna var svipt sjálfræði eftir að hafa verið tæld í sértrúarsöfnuð