fbpx
Miðvikudagur 17.september 2025
Fókus

Fullkomin íbúð fyrir miðbæjarrottuna – Laus strax fyrir rúmlega 60 milljónir

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Miðvikudaginn 8. janúar 2025 11:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tveggja herbergja íbúð á annarri hæð við Frakkastíg í miðbæ Reykjavíkur er til sölu. Eignin hefur verið mikið endurnýjuð og er fullkomin fyrir fólk sem vill vera eins miðsvæðis og það getur.

Samkvæmt Þjóðskrá Íslands er íbúðin 45,8 fm og sér geymsla íbúðar á jarðhæð 7 fm. Samtals stærð 52,8 fm.

Íbúðin er laus strax og er ásett verð 61,9 milljónir.

Það fylgir stæði í bílageymslu og er sameiginlegt gufubað með aðgengi að sturtum og salerni í sameign.

Hægt er að lesa nánar um eignina og skoða fleiri myndir á fasteignavef DV.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Sjaldséð sjón: Mary-Kate og Ashley létu sjá sig

Sjaldséð sjón: Mary-Kate og Ashley létu sjá sig
Fókus
Í gær

FKA konur í laxveiði – kraftur, gleði og maríulaxar

FKA konur í laxveiði – kraftur, gleði og maríulaxar