fbpx
Föstudagur 19.desember 2025
Fókus

Stjarnan skilin við eiginmanninn og opnar OnlyFans-síðu

Fókus
Fimmtudaginn 23. janúar 2025 10:15

Arina Rodionova. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arina Rodionova, áströlsk tennisstjarna, er skilin við eiginmann sinn til níu ára, Ty Vickery, og ætlar nú að reyna fyrir sér á OnlyFans.

Rodionova er 35 ára, fædd í Rússlandi en hefur verið búsett í Ástralíu um langa hríð þar sem hún er ríkisborgari.

Arina og Ty tilkynntu skilnaðinn í sameiningu í myndbandi á Instagram þar sem Arina sá um að tala en Ty hélt á banana. „Þetta er í góðu, við erum vinir og óskum hvort öðru góðs gengis í framtíðinni,“ sagði hún.

Orðrómur um yfirvofandi skilnað fór af stað þann 12. janúar síðastliðinn þegar Arina tilkynnti að hún hefði stofnað OnlyFans-síðu.

„Góðar fréttir fyrir þá sem voru að spyrja. Það er búið að staðfesta OnlyFans-reikninginn minn. Gerum þetta,“ sagði hún.

Arina er í dag í 135. sæti á heimslistanum í tennis en hæst komst hún í febrúar síðastliðnum þegar hún sat í 97. sæti. Arina hefur þénað ágætlega á ferli sínum en samanlagt verðlaunafé hennar nemur tæpum 2,4 milljónum dollara.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Eva Laufey skellti sér á uppistand ári á undan áætlun

Eva Laufey skellti sér á uppistand ári á undan áætlun
Fókus
Fyrir 2 dögum

Uppnám í Ungfrú Ísland: „Get ekki lengur setið undir þessari framkomu“

Uppnám í Ungfrú Ísland: „Get ekki lengur setið undir þessari framkomu“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Vikan á Instagram – Ældi á miðjum tónleikum og nú mega jólin koma

Vikan á Instagram – Ældi á miðjum tónleikum og nú mega jólin koma
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ólöf óttast um dóttur sína: „Ég byrjaði að kalla á hjálp strax þegar hún var sjö ára en það vildi enginn hlusta á mig eða trúa mér“

Ólöf óttast um dóttur sína: „Ég byrjaði að kalla á hjálp strax þegar hún var sjö ára en það vildi enginn hlusta á mig eða trúa mér“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Var Michael Jackson hafður fyrir rangri sök?

Var Michael Jackson hafður fyrir rangri sök?
Fókus
Fyrir 5 dögum

Bókaspjall: Klisjufrítt svæði, hlaðið húmor

Bókaspjall: Klisjufrítt svæði, hlaðið húmor
Fókus
Fyrir 1 viku

Djúpt snort­in yfir því að ís­lenska þjóð­in tók þátt í leit­inni

Djúpt snort­in yfir því að ís­lenska þjóð­in tók þátt í leit­inni
Fókus
Fyrir 1 viku

Ragnhildur segir betra að gera þetta en vera meganæs

Ragnhildur segir betra að gera þetta en vera meganæs