fbpx
Þriðjudagur 23.desember 2025
Fókus

Fór spennt á Tinder-stefnumót en hryllingur beið hennar

Fókus
Miðvikudaginn 22. janúar 2025 10:28

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þann 14. nóvember árið 2017 fór hin 24 ára Sydney Loofe á stefnumót með konu að nafni Audrey en hún hafði komist í samband við hana á stefnumótaforritinu Tinder. Mánuði síðar fannst lík Loofe í plastpokum á akri í Omaha í Nebraska. Líkið hafði verið skorið í litla hluta.

Loofe tók mynd áður en hún fór á stefnumótið, en þetta er síðasta myndin af henni á lífi. Hún birti hana í Story á Snapchat og skrifaði með: „Tilbúin fyrir stefnumótið mitt,“ og bætti við tjákni með hjartaaugu.

Hún hafði ekki hugmynd um martröðina sem beið hennar. Audrey var ekki til, heldur hafði par þóst vera Audrey til að lokka Loofe á stefnumót.

Það voru þau Bailey Boswell, 27 ára, og Aubrey Trail, 55 ára, sem myrtu Loofe í sameiningu. Þau voru búin að undirbúa verknaðinn og höfðu keypt sagir, ruslapoka og klór.

Boswell var dæmd í ævilangt fangelsi og Trail var dæmdur til dauða.

Bailey Boswell og Aubrey Trail. Mynd:Lögreglan
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Tvíburarnir fagna fjórtán árum með kærastanum sem þær deila – Bregðast loks við spurningunni sem allir vilja vita

Tvíburarnir fagna fjórtán árum með kærastanum sem þær deila – Bregðast loks við spurningunni sem allir vilja vita
Fókus
Fyrir 2 dögum

Rithöfundurinn Bjarni Bjarnason strauk að heiman í æsku – „Löggan talaði við okkur og gaf okkur snúð“

Rithöfundurinn Bjarni Bjarnason strauk að heiman í æsku – „Löggan talaði við okkur og gaf okkur snúð“
Fókus
Fyrir 4 dögum

John Lewis í klandri vegna jólaauglýsingar – Hörð gagnrýni á jólagjöf eiginmannsins til eiginkonunnar

John Lewis í klandri vegna jólaauglýsingar – Hörð gagnrýni á jólagjöf eiginmannsins til eiginkonunnar
Fókus
Fyrir 4 dögum

Fullyrðir að barnabarn Presley sé líffræðileg móðir sonar John Travolta

Fullyrðir að barnabarn Presley sé líffræðileg móðir sonar John Travolta
Fókus
Fyrir 5 dögum

Felix fellur í kramið hjá Finnum

Felix fellur í kramið hjá Finnum
Fókus
Fyrir 5 dögum

Sjö mánuðir síðan Einar Bárðar fór í hárígræðslu – Svona lítur hann út í dag

Sjö mánuðir síðan Einar Bárðar fór í hárígræðslu – Svona lítur hann út í dag