fbpx
Fimmtudagur 16.október 2025
Fókus

Birta og Króli eiga von á barni

Ragna Gestsdóttir
Föstudaginn 13. júní 2025 09:26

Króli og Birta Mynd: Facebook

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Birta Ásmundsdóttir, dansari og Kristinn Óli S. Haraldsson, Króli, leikari og tónlistarmaður, eiga von á barni.

„Ástoggleði.is,“ segir parið í færslu á samfélagsmiðlum, en von er á barninu í desember. Parið hefur verið saman í nokkur ár og trúlofaðu þau sig í desember í fyrra.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Birta Ásmundsdóttir (@birtaasmunds)


Birta var nýlega tilnefnd til Grímuverðlauna í flokki dansara ársins fyrir verk sitt „When a duck turns 18 a boy will eat her“.

Króli varð landsþekktur á einni nóttu með vini sínum, tónlistarmanninum Jóapé, þegar þeir gáfu út lagið B.O.B.A. árið 2017. Síðan þá hefur Króli fengist við tónlist og leiklist, en hann er í dag útskrifaður leikari. Í haust mun hann leika í Ormstungu, glænýjum íslenskum söngleik í Þjóðleikhúsinu. Í sumar verður hægt að sjá útskriftarverk hans frá LHÍ, Ber er hver, í Háskólabíó. Sviðslistahópurinn Aftur á móti mun taka bíóið að hluta yfir í sumar og sýna nokkrar leiksýningar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Fjölskyldufaðir missti 63 kíló á rúmu ári án lyfja eða aðgerðar – Svona fór hann að því

Fjölskyldufaðir missti 63 kíló á rúmu ári án lyfja eða aðgerðar – Svona fór hann að því
Fókus
Í gær

Barnsfaðir Britney Spears lýsir ógnvekjandi reynslu sona þeirra – Starði á þá sofa með hníf í hendinni

Barnsfaðir Britney Spears lýsir ógnvekjandi reynslu sona þeirra – Starði á þá sofa með hníf í hendinni
Fókus
Fyrir 2 dögum

Stórhýsi Antons loksins selt á undirverði

Stórhýsi Antons loksins selt á undirverði
Fókus
Fyrir 2 dögum

„Sami spegill, 4 árum, tveimur börnum og fullt af lærdómi seinna“

„Sami spegill, 4 árum, tveimur börnum og fullt af lærdómi seinna“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Stóra eftirsjá Al Pacino – Diane Keaton var ástin í lífi hans

Stóra eftirsjá Al Pacino – Diane Keaton var ástin í lífi hans
Fókus
Fyrir 3 dögum

Nýjar vendingar í skilnaðardrama ársins

Nýjar vendingar í skilnaðardrama ársins