fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
Fókus

Eiginmaður Dolly Parton sást síðast á almannafæri fimm árum áður en hann dó

Fókus
Miðvikudaginn 5. mars 2025 14:29

Mynd/DollyParton.com

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Carl Dean, eiginmaður kántrítónlistarkonunnar ástsælu Dolly Parton, lést í gær.

Hann hélt sig alla tíð fyrir utan sviðsljósið og sást örsjaldan til hans opinberlega. Hálfur áratugur er síðan hann var síðast myndaður en það var einnig í fyrsta skipti í 40 ár sem hann var myndaður.

Dolly og Carl voru gift í 58 ár. Þau giftust árið 1966 og mætti Carl með eiginkonu sinni á viðburð árið 1967. Hann ákvað að Hollywood-lífernið væri ekki að hans skapi og ákvað að halda sig frá sviðsljósinu eftir það.

Það eru ekki til margar myndir af þeim saman en Dolly hefur af og til gefið smá innsýn í samband þeirra í gegnum árin.

„Við erum afar stolt af hjónabandi okkar. Það er það fyrsta hjá okkur báðum. Og það síðasta,“ sagði hún árið 2011. Árið 2016 fögnuðu þau 50 ára hjónabandi með því að endurnýja heiti sín.

Sjá einnig: Ástæða þess að Dolly Parton eignaðist aldrei börn

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Nærbuxur stjörnunnar verulega umdeildar – „Er þetta Rosa Parks?“

Nærbuxur stjörnunnar verulega umdeildar – „Er þetta Rosa Parks?“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Manst þú eftir „fallegustu stúlku veraldar“? – Svona lítur hún út 14 árum seinna

Manst þú eftir „fallegustu stúlku veraldar“? – Svona lítur hún út 14 árum seinna
Fókus
Fyrir 3 dögum

Lára og lyfjaprinsinn eignuðust dóttur

Lára og lyfjaprinsinn eignuðust dóttur
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sex ára dóttir Diljár fékk einstaka gjöf – ,,Meyra og tárvota mamman er svo þakklát“

Sex ára dóttir Diljár fékk einstaka gjöf – ,,Meyra og tárvota mamman er svo þakklát“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Smáatriði í mynd af Justin Bieber á Íslandi veldur fjaðrafoki

Smáatriði í mynd af Justin Bieber á Íslandi veldur fjaðrafoki
Fókus
Fyrir 3 dögum

Vikan á Instagram – „Vinn í sálinni, huganum og rassinum“

Vikan á Instagram – „Vinn í sálinni, huganum og rassinum“