fbpx
Mánudagur 10.nóvember 2025
Fókus

Gríðarlegur munur á Johnny Depp frá því að „rotnandi“ tennur hans vöktu athygli

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Fimmtudaginn 5. september 2024 08:27

Johnny Depp á Cannes kvimyndahátíðinni árið 2023. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bandaríski leikarinn Johnny Depp er kominn með glænýjar skjannahvítar tennur.

Í maí í fyrra mætti leikarinn á Cannes kvikmyndahátíðina og vöktu tennur hans mikla athygli. Myndir af honum á rauða dreglinum fóru eins og eldur í sinu um netheima vegna ástands tanna hans.

Johnny Depp á Cannes kvimyndahátíðinni árið 2023. Mynd/Getty

„Tennur Johnny Depp eru bókstaflega að rotna,“ sagði einn netverji.

Leikarinn, 61 árs, virðist hafa tekið eftir umræðunni á netmiðlum en hann er nú í fríi á Bahamaeyjum og heimsótti strandbarinn Exuma á dögunum. Aðdáandi tók myndband af leikaranum, sem brosti til hans, og sjá mátti skjannahvítar og glæsilegar tennur.

Johnny Depp smiling in recent Instagram video taken in the Bahamas
Johnny Depp kominn með nýjar tennur. Mynd/Instagram

Prófaðu að endurhlaða síðuna ef þú sérð ekki myndbandið hér að neðan.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Rap Rap Zoilo (@killerbartender)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Skildi ekkert í fáklæddu konunni við Skógafoss

Skildi ekkert í fáklæddu konunni við Skógafoss
Fókus
Fyrir 2 dögum

Fyrrum hertogaynjan sögð með peningaáhyggjur – Ætlar að afhjúpa leyndarmál konungsfjölskyldunnar

Fyrrum hertogaynjan sögð með peningaáhyggjur – Ætlar að afhjúpa leyndarmál konungsfjölskyldunnar
Fókus
Fyrir 2 dögum

Erla vill seinka klukkunni: „Með breytingunni gætu börn verið í dagsbirtu nánast alla skóladaga“

Erla vill seinka klukkunni: „Með breytingunni gætu börn verið í dagsbirtu nánast alla skóladaga“
Fókus
Fyrir 2 dögum

„Mennska Barbie“ látin aðeins 31 árs

„Mennska Barbie“ látin aðeins 31 árs
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Við eigum aldrei að slaufa fólki fyrir skoðanir sínar og allra síst á ríkið að vera að stjórna því hvaða tjáning er leyfileg“

„Við eigum aldrei að slaufa fólki fyrir skoðanir sínar og allra síst á ríkið að vera að stjórna því hvaða tjáning er leyfileg“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Bókakonfekt Forlagsins hefst í kvöld

Bókakonfekt Forlagsins hefst í kvöld