fbpx
Þriðjudagur 12.ágúst 2025
Fókus

Birtir fleiri einstakar myndir úr fórum hermanns sem var á Íslandi á sjötta áratugnum

Kristinn H. Guðnason
Þriðjudaginn 24. september 2024 15:30

Skemmtilegar myndir frá Íslandi.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Barnabarn hermanns sem var staðsettur á Íslandi á árum Kóreustríðsins birtir fleiri myndir úr fórum afa síns. Myndirnar voru teknar víða í Reykjavík og á Reykjanesi.

Hermaðurinn var staðsettur á Íslandi í upphafi sjötta áratugarins, það er á árum Kóreustríðsins 1950 til 1953. Hafði hann með Kodachrome vél og tók á hana myndir hér á landi.

Hermaðurinn fyrrverandi lést í sumar, 93 ára að aldri, en hann bjó í Queens hverfinu í New York og starfaði sem grafískur hönnuður eftir hermennskuna. Sonur hans fann myndirnar sem voru á skyggnumynda (slæds) formi í kassa.

Sjá einnig:

Bandaríkjamaður fann kassa af myndum frá Íslandi á sjötta áratugnum – Sýna Ísland í skemmtilegu ljósi

Barnabarn hermannsins birti nokkrar myndir í septemberbyrjun og voru þær meðal annars birtar hér á DV. Barnabarnið segir í færslu á samfélagsmiðlum að viðtökurnar hafi verið svo góðar að hann hafi ákveðið að birta fleiri.

Umstang á Keflavíkurflugvelli

 

Kuldalegt um að lítast.

 

Lækjargata.

 

Skipamálun í Reykjavíkurhöfn.

 

Suðurgata.

 

Goðafoss, flutningaskip Eimskipafélagsins.

 

Brrrrr.

 

Tjarnargata.

 

Engir skömmtunarmiðar til fyrir sleða.

 

Amerísk rella.

 

Hermaður mætir íslenskri móður og börnum hennar.

 

Kristskirkja (Landakotskirkja).

 

Keflavíkurflugvöllur.

 

Ungir guttar við Reykjavíkurtjörn. Þekkir þú þá?

 

Hringbraut. Séð yfir Hólavallakirkjugarð.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Stofnaði OnlyFans um leið og hún varð 18 ára – Faðir hennar bregst við

Stofnaði OnlyFans um leið og hún varð 18 ára – Faðir hennar bregst við
Fókus
Fyrir 3 dögum

Háklassa vændiskona útskýrir af hverju hún myndi aldrei fara í vinnuferð til Dúbaí

Háklassa vændiskona útskýrir af hverju hún myndi aldrei fara í vinnuferð til Dúbaí
Fókus
Fyrir 4 dögum

Fólk trúir honum ekki þegar hann segist vera með Ozempic typpi – Segir þetta sanna það

Fólk trúir honum ekki þegar hann segist vera með Ozempic typpi – Segir þetta sanna það
Fókus
Fyrir 4 dögum

Segja fótboltastráka á Íslandi þjást af mikilmennskubrjálæði: „Þá sagði hann: „Þessi flaska er dýrari en mánaðarlaunin þín“

Segja fótboltastráka á Íslandi þjást af mikilmennskubrjálæði: „Þá sagði hann: „Þessi flaska er dýrari en mánaðarlaunin þín“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Dóttir Hulk Hogan útskýrir hvers vegna hún mætti ekki í jarðarförina hans

Dóttir Hulk Hogan útskýrir hvers vegna hún mætti ekki í jarðarförina hans
Fókus
Fyrir 5 dögum

Telur sig hafa fengið krabbamein vegna framhjáhaldsins

Telur sig hafa fengið krabbamein vegna framhjáhaldsins