fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
Fókus

Kjósendur hvaða stjórnmálaflokka eiga gæludýr? – Taktu prófið

Kristinn H. Guðnason
Laugardaginn 21. september 2024 16:30

Gæludýraeign er ábyrgðarhluti.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kjósendur hvaða flokks eru líklegastir til að eiga hund?

33,4 prósent Viðreisnarfólks á hund.

Kjósendur hvaða flokks eru ólíklegastir til að eiga hund?

Aðeins 6,9 prósent Vinstri grænna eiga hvutta.

Kjósendur hvaða flokks eru líklegastir til að eiga kött?

19 prósent Íslendinga eiga kisu en tæplega 32 prósent Pírata.

Kjósendur hvaða flokks eru ólíklegastir til að eiga kött?

Aðeins 11 prósent Sjálfstæðismanna eiga kisu.

Kjósendur hvaða flokks eru líklegastir til að eiga gullfisk?

Aðeins 2 prósent Íslendinga eiga gullfisk en hjá Vinstri grænum er hlutfallið langhæst, næstum 10 prósent.

Kjósendur hvaða flokks eru líklegastir til að eiga fugl?

1,5 prósent Íslendinga eiga fugla en hjá Framsóknarmönnum er hlutfallið næstum 5 prósent.

Kjósendur hvaða flokks eru líklegastir til að eiga nagdýr?

1,6 prósent eiga hamstur eða kanínu eða naggrís. Miðflokksmenn eru hrifnastir af nagdýrum og eiga 4 prósent þeirra slíkt.

Kjósendur hvaða flokks eru líklegastir til að eiga eitthvað annað gæludýr?

Froskar eða förustafir? Salamöndrur eða sækýr? 2,3 prósent Sjálfstæðismanna eiga gæludýr sem flokkast sem eitthvað annað.

Hvar er gæludýraeign útbreiddust?

51 prósent er svarið.

Á hvaða aldri eru flestir gæludýraeigendur?

53 prósent ungs fólks á gæludýr.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

„Hann pikkaði mig upp á bar með línunni: Hef ég séð þig áður?“

„Hann pikkaði mig upp á bar með línunni: Hef ég séð þig áður?“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Ný rannsókn bendir til heilsufarsáhættu af húðflúrum – Blekið gerir ónæmiskerfinu engan greiða

Ný rannsókn bendir til heilsufarsáhættu af húðflúrum – Blekið gerir ónæmiskerfinu engan greiða
Fókus
Fyrir 3 dögum

Bókinni ætlað að kynna börn fyrir veiði og gefa skjánum frí

Bókinni ætlað að kynna börn fyrir veiði og gefa skjánum frí
Fókus
Fyrir 3 dögum

Líkaminn setti Önnu í skammarkrók – „Svo slæmt að ég komst ekki fram úr rúminu“

Líkaminn setti Önnu í skammarkrók – „Svo slæmt að ég komst ekki fram úr rúminu“