fbpx
Laugardagur 12.október 2024
Fókus

Orðrómur um nýja kærustu Tom Cruise – Einhent og 37 árum yngri en kvikmyndastjarnan

Fókus
Mánudaginn 5. ágúst 2024 12:00

Tom Cruise

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bandaríski hjartaknúsarinn Tom Cruise, sem er 62 ára gamall, er sagður vera kominn með nýja kærustu. Um er að ræða spænsku söngkonuna Victoriu Canal . Söngkonan er aðeins 25 ára gömul og því hefur  aldursmunur parsins, 37 ár, vakið nokkra athygli, sem og sú staðreynd að Canal fæddist einhent.

Canal og Cruise eru sögð hafa kynnst á Glastonbury-tónlistarhátíðinni í júní en þar sló sú spænska í gegn sem gestur bresku stórsveitarinnar Coldplay.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by vc (@victoriacanal)

Cruise og Canal smullu strax saman, að sögn kunnugra, en nokkrum dögum síðar bauð hann henni á frumsýningu stórmyndarinnar Twisters í London. Stuttu síðar var hún gestur hans á tökustað myndar hans, Mission Impossible 8, en fáheyrt þykir að Cruise geri slíkt enda lætur hann yfirleitt allt annað víkja fyrir vinnu sinni. Það þykir til marks um að alvara sé að færast í sambandið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

„Ég fæ símtal um að það hefði fundist einhver fyrirferð í hausnum á mér“

„Ég fæ símtal um að það hefði fundist einhver fyrirferð í hausnum á mér“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Gene Simmons sætir harðri gagnrýni fyrir „perraleg“ ummæli um kvenkyns dansara

Gene Simmons sætir harðri gagnrýni fyrir „perraleg“ ummæli um kvenkyns dansara
Fókus
Fyrir 2 dögum

Segja að Katrín prinsessa sé hætt að reyna að stilla til friðar milli bræðranna

Segja að Katrín prinsessa sé hætt að reyna að stilla til friðar milli bræðranna
Fókus
Fyrir 2 dögum

Mætti spennt á stefnumótið en því lauk á aðeins tveimur mínútum – „Ég trúði því ekki að þetta myndi gerast í alvörunni“

Mætti spennt á stefnumótið en því lauk á aðeins tveimur mínútum – „Ég trúði því ekki að þetta myndi gerast í alvörunni“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Leikkona tilkynnir að eiginmaðurinn sé farinn frá henni í átakanlegri færslu

Leikkona tilkynnir að eiginmaðurinn sé farinn frá henni í átakanlegri færslu
Fókus
Fyrir 4 dögum

Hundasamfélagið klofið eftir að maður skaut hundinn sinn sjálfur – „Hvað er eiginlega að gerast, má ekkert lengur?“

Hundasamfélagið klofið eftir að maður skaut hundinn sinn sjálfur – „Hvað er eiginlega að gerast, má ekkert lengur?“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Einkaþjálfarinn leysir frá skjóðunni – Æfingarnar fimm sem halda Ivönku Trump í hörkuformi

Einkaþjálfarinn leysir frá skjóðunni – Æfingarnar fimm sem halda Ivönku Trump í hörkuformi
Fókus
Fyrir 4 dögum

Mynd Alexöndru vekur kátínu – Sérð þú hvað er athugunarvert við myndina?

Mynd Alexöndru vekur kátínu – Sérð þú hvað er athugunarvert við myndina?