fbpx
Miðvikudagur 11.september 2024
Fókus

Þekktur leikari úr Scarface fannst látinn

Fókus
Mánudaginn 12. ágúst 2024 08:28

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ángel Salazar sem margir muna eftir úr kvikmyndinni Scarface er látinn 68 ára að aldri. Ángel fannst látinn á heimili sínun í Brooklyn í New York um helgina og virðist hafa dáið í svefni.

Salazar átti langan og farsælan feril í kvikmyndum en er best þekktur sem ChiChi í mynd Brians DePalmaScarface, sem kom út árið 1983. Þar lék hann við hlið Al Pacino eins og hann gerði í myndinni Carlito’s Way árið 1993 sem einnig var leikstýrt af Brian dePalma.

Ann Wingsong, umboðsmaður og besti vinur leikstjórans, staðfesti andlátið í samtali við TMZ. Ann segist hafa farið að athuga með hann að í gærmorgun og komið að honum látnum í rúmi hans. Dánarorsök liggur ekki fyrir en Ángel hafði glímt við hjartavandamál um nokkurt skeið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

„Þið munuð sjá meira af mér í framtíðinni“

„Þið munuð sjá meira af mér í framtíðinni“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Lætur ung börn sín borga leigu – Segir skólakerfið ekki kenna þeim nóg um fjármál

Lætur ung börn sín borga leigu – Segir skólakerfið ekki kenna þeim nóg um fjármál
Fókus
Fyrir 4 dögum

Hjólahvíslarinn í nýjum ævintýrum – „Ég gæti alveg vanist þessu“

Hjólahvíslarinn í nýjum ævintýrum – „Ég gæti alveg vanist þessu“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ætti ég að verja gullnu árunum með eiginmanninum – eða yngri elskhuganum?

Ætti ég að verja gullnu árunum með eiginmanninum – eða yngri elskhuganum?