fbpx
Þriðjudagur 30.desember 2025
Fókus

Sunneva byrjar alla daga eins – „Þetta er bara regla, ég geri þetta á hverjum einasta morgni“

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Mánudaginn 12. ágúst 2024 12:40

Sunneva Einarsdóttir. Mynd/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Áhrifavaldurinn, raunveruleikastjarnan og hlaðvarpsdrottningin Sunneva Einarsdóttir átti afmæli í síðustu viku. Hún hélt upp á afmælið um helgina og bauð vinkonum sínum í kampavín- og kökuboð, þemað var coquette.

Prófaðu að endurhlaða síðuna ef þú sérð ekki færsluna hér að neðan.

Sjálfur afmælisdagurinn var á miðvikudaginn og birti Sunneva myndband á TikTok frá öllum deginum. Hún vaknaði snemma til að fara í patel með vinkonunum og byrjaði afmælisdaginn á sama morgunmat og hún borðar alltaf, og alltaf á undan fyrsta kaffibolla dagsins.

„Fékk mér eggin mín áður en ég fékk mér kaffi. Alltaf, egg á undan koffíni. Þetta er bara regla, ég geri þetta á hverjum einasta morgni. Get ekki fengið mér neitt annað í morgunmat,“ sagði hún.

Skjáskot/TikTok

Horfðu á afmælismyndbandið hér að neðan.

@sunnevaeinarsbest day ever 🤍🎂 takk fyrir allar kveðjurnar 🥺🤍♌️ viljiði bday party vlog?

♬ original sound – CJ is just testing stuff – Aniaaa

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

„Að vera 55 ára og hafa nóg að gera, það er bara geggjað. Það er gjöf.“

„Að vera 55 ára og hafa nóg að gera, það er bara geggjað. Það er gjöf.“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Áramótaspá Ellýjar Ármanns: „Hann ákvað bara þegar hann hitti hana að þetta væri rétta konan“

Áramótaspá Ellýjar Ármanns: „Hann ákvað bara þegar hann hitti hana að þetta væri rétta konan“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Mikill lestrarhraði Hallgríms vekur athygli – „Þetta kallast lestrarhestur“

Mikill lestrarhraði Hallgríms vekur athygli – „Þetta kallast lestrarhestur“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Erfiðasta æfingin sem þú getur gert heima hjá þér

Erfiðasta æfingin sem þú getur gert heima hjá þér
Fókus
Fyrir 5 dögum

Lögreglan hafði ítrekað verið kölluð að heimili leikstjórans fyrir morðin

Lögreglan hafði ítrekað verið kölluð að heimili leikstjórans fyrir morðin
Fókus
Fyrir 5 dögum

Ellý sér ást í kortunum hjá Bríeti: „Það er eitthvað nýtt samband. Þau eru jafningjar og þeim líður vel“

Ellý sér ást í kortunum hjá Bríeti: „Það er eitthvað nýtt samband. Þau eru jafningjar og þeim líður vel“