fbpx
Sunnudagur 21.júlí 2024
Fókus

Vinkonan er ekki að elska hækkandi aldur

Ragna Gestsdóttir
Þriðjudaginn 9. júlí 2024 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vinur okkar allra, bandaríska leikkonan Courteney Cox, varð sextug í síðasta mánuði. Á sunnudag birti hún myndband á Instagram þar sem hún gaf fylgjendum sínum innsýn í líkamsræktarrútínu sína, sem hún viðurkennir að sé aðeins of mikil.

„Ég átti nýlega afmæli. Er ekki að elska töluna, en við eigum ekki val. Maður verður bara að gera eins vel og maður getur,“ segir leikkonan áður en hún fer á hlaupabretti, stundar upphýfingar, bekkpressu, lyftir ketilbjöllu og fleira.

Í lokin má sjá Cox klædda í bikiní koma út úr litlum frysti með andlitsmaska. „Þetta er frystimeðferð,“ segir hún hlæjandi.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Courteney Cox (@courteneycoxofficial)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Mía sér um afþreyingu fyrir börnin

Mía sér um afþreyingu fyrir börnin
Fókus
Fyrir 2 dögum

Goðsögnin Bob Newhart er látinn

Goðsögnin Bob Newhart er látinn
Fókus
Fyrir 3 dögum

Maðurinn sem borðaði heila flugvél – Svona fór hann að því

Maðurinn sem borðaði heila flugvél – Svona fór hann að því
Fókus
Fyrir 3 dögum

Maðurinn sem var fyrirmyndin að Stjána bláa

Maðurinn sem var fyrirmyndin að Stjána bláa
Fókus
Fyrir 6 dögum

„Hawk Tuah“ stelpan segir að karlmenn séu bara á höttunum eftir einu þegar þeir senda henni skilaboð

„Hawk Tuah“ stelpan segir að karlmenn séu bara á höttunum eftir einu þegar þeir senda henni skilaboð
Fókus
Fyrir 6 dögum

Logi var tekinn af lærisveinunum – „Mér líður eins og kennara sem er stoltur af nemendum sínum“

Logi var tekinn af lærisveinunum – „Mér líður eins og kennara sem er stoltur af nemendum sínum“