fbpx
Miðvikudagur 06.nóvember 2024
Fókus

Raunveruleikastjarna látin eftir bílslys

Fókus
Föstudaginn 25. október 2024 12:30

Sarah Danser.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sarah Danser, sem gerði garðinn frægan í raunveruleikaþáttunum Naked and Afraid, er látin 34 ára að aldri. Sarah lést á þriðjudag eftir að hafa lent í hörmulegu bílslysi á sunnudag.

Í frétt New York Post kemur fram að Sarah hafi verið búsett á Hawaii og átti slysið sér stað þar.

59 ára karlmaður er sagður hafa misst stjórn á ökutæki sínu og ekið á bifreið Söruh þar sem hún stóð kyrrstæð í Kahala-hverfinu í Honolulu. Karlmaðurinn var fluttur alvarlega slasaður á sjúkrahús eftir áreksturinn.

Lögregla er með málið til rannsóknar en grunur leikur á að ökumaðurinn hafi ekið yfir leyfilegum hámarkshraða þegar slysið varð.

Sarah tók þátt í Naked and Afraid-raunveruleikaþáttunum árið 2017, en í þeim er fylgst með þátttakendum þar sem þeir reyna að lifa af úti í óbyggðum án matar, vatns og klæðnaðar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Allt fór á hliðina um helgina þegar Lína Birgitta var sökuð um að herma eftir íslensku merki: „Það sem ég ætla að gera núna er að sýna ykkur staðreyndir“

Allt fór á hliðina um helgina þegar Lína Birgitta var sökuð um að herma eftir íslensku merki: „Það sem ég ætla að gera núna er að sýna ykkur staðreyndir“
Fókus
Í gær

„Ég hef séð ótrúlegan árangur af þessum meðferðum“

„Ég hef séð ótrúlegan árangur af þessum meðferðum“
Fókus
Í gær

James Van Der Beek greindur með ristilkrabbamein

James Van Der Beek greindur með ristilkrabbamein
Fókus
Fyrir 3 dögum

Erfitt að starfa við eitthvað sem býr fólk undir að brjóta lögin – „Leiðinlegt að þurfa að vera í einhvers konar feluleik“

Erfitt að starfa við eitthvað sem býr fólk undir að brjóta lögin – „Leiðinlegt að þurfa að vera í einhvers konar feluleik“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Svona er einfalt mataræði og morgunmatur Victoriu Beckham 

Svona er einfalt mataræði og morgunmatur Victoriu Beckham 
Fókus
Fyrir 4 dögum

Gunnar var hársbreidd frá því að drepa fimm manns á föstudaginn – „Sjálfur í sjokki og fullur iðrunar“

Gunnar var hársbreidd frá því að drepa fimm manns á föstudaginn – „Sjálfur í sjokki og fullur iðrunar“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Kylie Jenner kviknakin – Fékk lof frá leikkonunni

Kylie Jenner kviknakin – Fékk lof frá leikkonunni