fbpx
Sunnudagur 21.júlí 2024
Fókus

Fagnaði 66 ára afmælinu ber að ofan

Fókus
Þriðjudaginn 9. júlí 2024 08:32

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bandaríski leikarinn Kevin Bacon fagnaði 66 ára afmæli sínu í gær með því að hneppa frá að ofan og birta myndir á samfélagsmiðlum sínum.

„Svona lítur 66 út.“

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Kevin Bacon (@kevinbacon)

Aðdáendur leikarans voru sáttir og sagði einn hann eldast eins og gott vín. Eiginkona hans, leikkonan Kyra Sedgwick, skrifaði einnig athugasemd:  „Ekki slæmt! ❤.“

Hún póstaði jafnframt afmæliskveðju til eiginmannsins á eigin samfélagsmiðlum ásamt eldri mynd af þeim: „Ef þú myndir spyrja mig um beikon myndi ég segja að beikon gæti verið hluti af heilbrigðum morgunmat. En ef þú spyrð mig á persónulegri nótum myndi ég segja, (Kevin) Bacon er ástin í lífi mínu, mín eina, til hamingju með afmælið!“

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Kyra (@kyrasedgwickofficial)

Hjónin giftu sig árið 1998 og eiga tvö börn, Travis 35 ára og Sosie 32 ára.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Mía sér um afþreyingu fyrir börnin

Mía sér um afþreyingu fyrir börnin
Fókus
Fyrir 2 dögum

Goðsögnin Bob Newhart er látinn

Goðsögnin Bob Newhart er látinn
Fókus
Fyrir 3 dögum

Maðurinn sem borðaði heila flugvél – Svona fór hann að því

Maðurinn sem borðaði heila flugvél – Svona fór hann að því
Fókus
Fyrir 3 dögum

Maðurinn sem var fyrirmyndin að Stjána bláa

Maðurinn sem var fyrirmyndin að Stjána bláa
Fókus
Fyrir 6 dögum

„Hawk Tuah“ stelpan segir að karlmenn séu bara á höttunum eftir einu þegar þeir senda henni skilaboð

„Hawk Tuah“ stelpan segir að karlmenn séu bara á höttunum eftir einu þegar þeir senda henni skilaboð
Fókus
Fyrir 6 dögum

Logi var tekinn af lærisveinunum – „Mér líður eins og kennara sem er stoltur af nemendum sínum“

Logi var tekinn af lærisveinunum – „Mér líður eins og kennara sem er stoltur af nemendum sínum“