fbpx
Miðvikudagur 12.nóvember 2025
Fókus

Heilabrot: Það sem þú sérð fyrst segir til um örlög þín

Fókus
Sunnudaginn 21. júlí 2024 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hvað sérðu fyrst á myndinni hér fyrir neðan? Hvað ef einfalt sjónpróf gæti leitt í ljós leyndarmálið um örlög þín? 

Það hvað þú sérð fyrst getur afhjúpað falda þætti persónuleika þíns og djúpstæðar væntingar þínar til framtíðarinnar hvað varðar fjölskyldumál, ástina og vinnuna. Eða svo segja allavega sérfræðingarnir sem útbjuggu þetta einfalda sjónpróf.

Hvað sástu fyrst, landslagið eða andlit konunnar? 

Konan

Það að sjá andlit konunnar fyrst er tákn fjölskyldu og heimilis. Þeir sem sjá konuna fyrst hafa djúpstæða löngun til að styrkja fjölskylduböndin, leita huggunar hjá ástvinum eða verja meiri tíma með fjölskyldunni. Þessir einstaklingar gætu staðið á krossgötum í lífi sínu þar sem hjartað kallar á meiri tengsl við fjölskylduna.

Landslagið

Ef það er landslagið sem þú sérð fyrst þá bendir það til þess að hjarta þitt þráir ævintýri og ný kynni. Það er kominn tími til að brjóta upp rútínuna, kanna nýja staði og upplifa eitthvað nýtt. Landslagið gefur líka til kynna löngun til að opna sig félagslega, eignast nýja vini eða fara í ferðalag sem mun marka breytingu á lífi þínu.

Hvað ef þú sérð bæði á sama tíma?

Hvað þýðir það ef hvorki konan né landslagið skera sig úr þegar þú horfir á myndina? Það gæti bent til þess að þú eigir von á góðum tíðindum hvað varðar vinnuna. Nýtt tækifæri eða verkefni, eða einhver jákvæð breyting.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Svona hafði hún efni á „dýra“ Íslandi

Svona hafði hún efni á „dýra“ Íslandi
Fókus
Í gær

Ráðherra á von á barni

Ráðherra á von á barni
Fókus
Fyrir 2 dögum

Ekki gera þetta áður en þú eldar kjúkling: „Bjóða hættunni heim“

Ekki gera þetta áður en þú eldar kjúkling: „Bjóða hættunni heim“
Fókus
Fyrir 2 dögum

8 hlutir sem Sara hefði viljað vita áður en hún hóf heilsuvegferð sína – „Trúðu mér, ef ég gat þetta þá getur þú það líka“

8 hlutir sem Sara hefði viljað vita áður en hún hóf heilsuvegferð sína – „Trúðu mér, ef ég gat þetta þá getur þú það líka“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Matvörurnar sem eru hættar í framleiðslu en Íslendingar sakna

Matvörurnar sem eru hættar í framleiðslu en Íslendingar sakna
Fókus
Fyrir 3 dögum

Helena hættir við þátttöku í Miss Universe í Tælandi vegna veikinda

Helena hættir við þátttöku í Miss Universe í Tælandi vegna veikinda
Fókus
Fyrir 4 dögum

Fyrrum hertogaynjan sögð með peningaáhyggjur – Ætlar að afhjúpa leyndarmál konungsfjölskyldunnar

Fyrrum hertogaynjan sögð með peningaáhyggjur – Ætlar að afhjúpa leyndarmál konungsfjölskyldunnar
Fókus
Fyrir 4 dögum

Alveg kominn með nóg af þessu eftir tónleika Mugison og Sinfó: „Svo mikil tilgerð“

Alveg kominn með nóg af þessu eftir tónleika Mugison og Sinfó: „Svo mikil tilgerð“