fbpx
Mánudagur 10.nóvember 2025
Fókus

Rómantísk stund þegar Jakob bað Gerðar – Sjáðu myndbandið

Ragna Gestsdóttir
Föstudaginn 19. júlí 2024 14:28

Jakob og Gerður Mynd: Facebook

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gerður Arinbjarnardóttir, eigandi kynlífstækjaverslunarinnar Blush, og Jakob Fannar Hansen trúlofuðu sig á Ítalíu þann 4. júlí.

Gerður birti myndaseríu af þeim nokkrum dögum seinna með orðunum: „Munum seint gleyma þessari Ítalíuferð. 4. júlí 2024.“

Í dag birti Gerður síðan myndband af bónorðinu, en Jakob fór á hnén við sólsetur um borð á bát á miðju Garda-vatninu. Áður var hann búinn að fá skipstjóra bátsins í lið með sér, en sá tók bónorðið upp.

„Hið full­komna bón­orð,“ segir Gerður. 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Skildi ekkert í fáklæddu konunni við Skógafoss

Skildi ekkert í fáklæddu konunni við Skógafoss
Fókus
Fyrir 2 dögum

Fyrrum hertogaynjan sögð með peningaáhyggjur – Ætlar að afhjúpa leyndarmál konungsfjölskyldunnar

Fyrrum hertogaynjan sögð með peningaáhyggjur – Ætlar að afhjúpa leyndarmál konungsfjölskyldunnar
Fókus
Fyrir 2 dögum

Erla vill seinka klukkunni: „Með breytingunni gætu börn verið í dagsbirtu nánast alla skóladaga“

Erla vill seinka klukkunni: „Með breytingunni gætu börn verið í dagsbirtu nánast alla skóladaga“
Fókus
Fyrir 2 dögum

„Mennska Barbie“ látin aðeins 31 árs

„Mennska Barbie“ látin aðeins 31 árs
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Við eigum aldrei að slaufa fólki fyrir skoðanir sínar og allra síst á ríkið að vera að stjórna því hvaða tjáning er leyfileg“

„Við eigum aldrei að slaufa fólki fyrir skoðanir sínar og allra síst á ríkið að vera að stjórna því hvaða tjáning er leyfileg“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Bókakonfekt Forlagsins hefst í kvöld

Bókakonfekt Forlagsins hefst í kvöld