fbpx
Sunnudagur 28.desember 2025
Fókus

Rómantísk stund þegar Jakob bað Gerðar – Sjáðu myndbandið

Ragna Gestsdóttir
Föstudaginn 19. júlí 2024 14:28

Jakob og Gerður Mynd: Facebook

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gerður Arinbjarnardóttir, eigandi kynlífstækjaverslunarinnar Blush, og Jakob Fannar Hansen trúlofuðu sig á Ítalíu þann 4. júlí.

Gerður birti myndaseríu af þeim nokkrum dögum seinna með orðunum: „Munum seint gleyma þessari Ítalíuferð. 4. júlí 2024.“

Í dag birti Gerður síðan myndband af bónorðinu, en Jakob fór á hnén við sólsetur um borð á bát á miðju Garda-vatninu. Áður var hann búinn að fá skipstjóra bátsins í lið með sér, en sá tók bónorðið upp.

„Hið full­komna bón­orð,“ segir Gerður. 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Bað unnustunnar á Breiðamerkursandi – Íhaldssamir hneykslast á aldursmuninum

Bað unnustunnar á Breiðamerkursandi – Íhaldssamir hneykslast á aldursmuninum
Fókus
Fyrir 2 dögum

Íslandsvinurinn Bam Margera þarf að borga fúlgu í meðlag

Íslandsvinurinn Bam Margera þarf að borga fúlgu í meðlag
Fókus
Fyrir 2 dögum

Þessi fjögur atriði ættu allir eldri en fertugt að hafa í huga að mati hjartalæknis

Þessi fjögur atriði ættu allir eldri en fertugt að hafa í huga að mati hjartalæknis
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ellý segist sjá konu og mann á sviði – „RÚV veit að þjóðin þarf á þessu að halda“

Ellý segist sjá konu og mann á sviði – „RÚV veit að þjóðin þarf á þessu að halda“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Þau eignuðust barn árið 2025

Þau eignuðust barn árið 2025
Fókus
Fyrir 4 dögum

Neitaði að vinna með Ben Affleck eftir uppákomu í sundlaug

Neitaði að vinna með Ben Affleck eftir uppákomu í sundlaug