fbpx
Laugardagur 22.nóvember 2025
Fókus

Deilir Íslandsheimsókn í beinu streymi – Þúsundir fylgjenda horfa

Ragna Gestsdóttir
Miðvikudaginn 17. júlí 2024 18:43

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kór­eska Twitch-stjarn­an Jinnytty er stödd á Íslandi og í dag er fjórði dagurinn hennar á landinu. 

Jinnytty streym­ir ferðalagi sínu í beinni út­send­ingu og þegar þetta er skrifað er hún sest inn á Sjávargrillið á Skólavörðustíg.

Jinnytty er með rúma milljón fylgjenda á samfélagsmiðlinum Twitch, en rúmlega 5000 eru að horfa á streymið þegar þetta er skrifað.

Jinnytty sem er 31 árs byrjaði að streyma í lok júní árið 2017. Hún rakaði inn fylgjendum og hafa yfir 40 milljón áhorf verið á streymi hennar. Í ár var hún tilnefnd til þrennra verðlauna á The Streamer Awards verðlaunahátíðinni sem haldin var 17. Febrúar í Los Angeles og vann ein, Best IRL Streamer.

Horfa má á útsendinguna hér.

Jinnytty er einnig búin að birta myndir frá heimsókninni á Instagram.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Jinnytty 企鵝妹 (@yyj0728)

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Jinnytty 企鵝妹 (@yyj0728)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Opnar sig um dulið fósturlát

Opnar sig um dulið fósturlát
Fókus
Fyrir 2 dögum

The Simpsons drap eina af elstu persónum þáttanna

The Simpsons drap eina af elstu persónum þáttanna
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ferðamaður sýnir muninn á Íslandi í raunveruleikanum og á Instagram

Ferðamaður sýnir muninn á Íslandi í raunveruleikanum og á Instagram
Fókus
Fyrir 3 dögum

Er nýtt stjörnupar að fæðast í Hollywood?

Er nýtt stjörnupar að fæðast í Hollywood?
Fókus
Fyrir 4 dögum

Þakkar fyrrverandi fyrir allan „Frasier peninginn“

Þakkar fyrrverandi fyrir allan „Frasier peninginn“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Fyrrverandi eiginkonan rýfur þögnina um Justin Trudeau og Katy Perry

Fyrrverandi eiginkonan rýfur þögnina um Justin Trudeau og Katy Perry