fbpx
Miðvikudagur 07.janúar 2026
Fókus

Nadine ekkert sérstaklega sátt við eiginmanninn sem gleymdi hvenær hún á afmæli

Fókus
Laugardaginn 13. júlí 2024 13:00

Nadine og Snorri Mynd: Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nadine Guðrún Yaghi, samskiptastjóri Play, er ekkert sérstaklega ánægð með eiginmann sinn, ritstjórann Snorra Másson. Í óborganlegu Tiktok-myndbandi, sem sjá má hér fyrir neðan, greinir Nadine frá því að hún hafi séð brot úr nýjum þætti Snorra, sem birtist bráðlega á miðli hans ritstjórinn.is, og rekið í rogastans. Þátturinn fjallar um stjörnumerki og þar talar Snorri um að Nadine sé fædd 14. mars og sé því hrútur. Nadine er hins vegar fædd í janúar og er steingeit.

Sjálfur er Snorri naut og þar telur Nadine að hundurinn sé grafinn. ,,Ég held að það hljóti að vera að naut séu frekar heimsk,“ segir Nadine í myndbandinu.

Hjónin gengu í það heilaga um miðjan júní síðastliðinn í glæsilegu brúðkaupi á Siglufirði.

@nadinegudrunEru naut heimska stjörnumerkið?♬ original sound – Nadine Guðrún Yaghi

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Jói dans selur á Seltjarnarnesi

Jói dans selur á Seltjarnarnesi
Fókus
Fyrir 2 dögum

Uppáhaldsmorgunmatur Díönu prinsessu slær í gegn

Uppáhaldsmorgunmatur Díönu prinsessu slær í gegn
Fókus
Fyrir 3 dögum

Tilbúin að fórna öllu fyrir fimleikaþjálfara dótturinnar

Tilbúin að fórna öllu fyrir fimleikaþjálfara dótturinnar
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sögðu Súperman hafa breyst og ekki lengur myndarlegur – Aðdáendur segja samanburðinn ósanngjarnan

Sögðu Súperman hafa breyst og ekki lengur myndarlegur – Aðdáendur segja samanburðinn ósanngjarnan
Fókus
Fyrir 4 dögum

Tíu ástæður þess að þú ættir að fara út að hlaupa

Tíu ástæður þess að þú ættir að fara út að hlaupa
Fókus
Fyrir 4 dögum

Mikilvægt að þekkja líka fjármálahlið bransans: „Það má enginn vera svo örvæntingarfullur að skrifa undir fyrstu drög“

Mikilvægt að þekkja líka fjármálahlið bransans: „Það má enginn vera svo örvæntingarfullur að skrifa undir fyrstu drög“