fbpx
Laugardagur 22.nóvember 2025
Fókus

Simmi Vill birtir fyrstu paramyndirnar

Ragna Gestsdóttir
Föstudaginn 12. júlí 2024 12:12

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Parið Sigmar Vilhjálmsson, eigandi MiniGarðsins, og Hafrún Hafliðadóttir nutu lífsins saman erlendis í viku nýlega. 

„Góð vika í sól,“ skrifar Simmi við myndafærslu sem hann birti á Instagram í gær. Þar má sjá parið spila tennis og biljarð, bruna um á rafhlaupahjólum, njóta matar og drykkja, og eiga rómantíska stund á ströndinni.

Í febrúar greindi Simmi frá því að hann væri kominn á fast en neitaði að tjá sig meira um sambandið. „Ég ætla ekki að nafngreina hana, við ætlum ekkert að opinbera þetta,“ sagði hann á sínum tíma.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Sigmar Vilhjalmsson (@simmivill)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Segir frá föðurnum sem yfirgaf hana og umboðsmanninum sem hún hræddi burt

Segir frá föðurnum sem yfirgaf hana og umboðsmanninum sem hún hræddi burt
Fókus
Fyrir 2 dögum

Dóttir Claudiu Schiffer tvífari móður sinnar

Dóttir Claudiu Schiffer tvífari móður sinnar
Fókus
Fyrir 4 dögum

Opnar sig um samband hans og Angelinu Jolie í dag

Opnar sig um samband hans og Angelinu Jolie í dag
Fókus
Fyrir 4 dögum

Linda Pé: „Það var ein af mest mótandi ákvörðunum sem ég tók sem ung kona“

Linda Pé: „Það var ein af mest mótandi ákvörðunum sem ég tók sem ung kona“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Umdeildur blaðamaður er myrtur – Lestu fyrsta kafla Sleggjudóms

Umdeildur blaðamaður er myrtur – Lestu fyrsta kafla Sleggjudóms
Fókus
Fyrir 4 dögum

Brotnaði niður við lærdóminn

Brotnaði niður við lærdóminn