fbpx
Fimmtudagur 18.júlí 2024
Fókus

Frægir og flottir á frumsýningu Inside Out 2

Ragna Gestsdóttir
Fimmtudaginn 13. júní 2024 15:17

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var frábær stemning í Sambíóunum Kringlunni í gær og fyllti eftirvæntingin andrúmsloftið í andyrinu meðan ungir jafnt sem aldnir, biðu eftir að hleypt yrði inn í sal á sérstaka forsýningu á teiknimyndinni Inside Out 2 frá Disney Pixar. 

Inside Out 2 er frábær mynd fyrir alla fjölskylduna en myndin er framhald af Inside Out sem sló rækilega í gegn þegar hún var frumsýnd árið 2015. Báðar Inside Out myndirnar hafa hlotið einróma lof gagnrýnenda en þær segja frá Railey, ungri stelpu, og tilfinningunum sem fylgja þeirri miklu áskorun að vaxa úr grasi 

Það var öllu til tjaldað í Sambíóunum Kringlunni í gær en rauðum dregli var rúllað út og yngstu bíógestirnir leystir út með gjafapokum og gotteríi. Íslenskar stjörnur létu sig ekki vanta á frumsýningu myndarinnar en meðal gesta voru; Erna Hrund, Jón Gunnar Geirdal, Krista Ketó, Sólrún Diego, Salka Sól, Katla Hreiðars (Systur & Makar), Björgvin Franz, Þórdís Björk, Linda Ben, Gummi Kíró og Lína Birgitta, Jóhanna Helga, Hannah Davíðs, og fleiri góðir gestir! 

Eftir frumsýningu gengu bíógestir út með bros á vör og langflestir á því að þetta sé mynd sem nauðsynlegt er að sjá í bíó.

Aðalheiður Ýr (Heiða Óla)
Mynd: Aðsend
Þórdís Björk Þorfinnsdóttir og Björgvin Franz Gíslason
Mynd: Aðsend
Mynd: Aðsend
Erna Hrund
Mynd: Aðsend
Gjafaöskjur
Mynd: Aðsend
Gummi Kíró og Lína Birgitta
Mynd: Aðsend
Hugi Halldórsson og Auðunn Sölvi leikari
Mynd: Aðsend
Davíð Lúther Sigurðarson
Mynd: Aðsend
Bragi Þorfinnson og Dagný Edda Þórisdóttir
Mynd: Aðsend
Ís á línuna
Mynd: Aðsend
Jón Gunnar Geirdal
Mynd: Aðsend
Katla Hreiðars
Mynd: Aðsend
Krista ketó
Mynd: Aðsend
Kristján Ingi og fjölskylda
Mynd: Aðsend
Linda Ben og fjölskylda
Mynd: Aðsend
Salka Sól og fjölskylda
Mynd: Aðsend
Mynd: Aðsend

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Stórleikarinn kominn með nýja kærustu upp á arminn – Þremur árum eldri en dóttir hans

Stórleikarinn kominn með nýja kærustu upp á arminn – Þremur árum eldri en dóttir hans
Fókus
Fyrir 2 dögum

Fatnaður fegurðardrottningar falur

Fatnaður fegurðardrottningar falur
Fókus
Fyrir 4 dögum

Deitið ætlaði að hafa hann að fífli – „Þessar stelpur héldu að ég væri vitlaus, sem ég er ekki“

Deitið ætlaði að hafa hann að fífli – „Þessar stelpur héldu að ég væri vitlaus, sem ég er ekki“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Nadine ekkert sérstaklega sátt við eiginmanninn sem gleymdi hvenær hún á afmæli

Nadine ekkert sérstaklega sátt við eiginmanninn sem gleymdi hvenær hún á afmæli
Fókus
Fyrir 6 dögum

Fall norskrar konu á Austurlandi vekur mikla kátínu – „Skóladæmi um hvernig á að detta með mýkt“

Fall norskrar konu á Austurlandi vekur mikla kátínu – „Skóladæmi um hvernig á að detta með mýkt“
Fókus
Fyrir 6 dögum

Sagðist hafa „sónað út“ þegar eiginmaðurinn sagði brandara um líkama hennar

Sagðist hafa „sónað út“ þegar eiginmaðurinn sagði brandara um líkama hennar