fbpx
Föstudagur 19.júlí 2024
Fókus

Aníta Briem og Haf­þór eiga von á barni

Fókus
Fimmtudaginn 13. júní 2024 16:49

Aníta Briem leikkona Mynd: Anton Brink

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aníta Briem leikkona á von á barni með sambýlismanni sínum, Hafþóri Waldorff.

Barnið er fyrsta barn þeirra saman, en Aníta á fyrir dóttur með fyrrum eiginmanni sínum. Vísir greinir frá.

Parið keypti sér nýlega saman íbúð við Bárugötu í Reykjavík.

Aníta flutti aftur heim til Íslands árið 2020 og síðan þá leikið í fjölmörgum kvikmyndum og sjónvarpsþáttum, eins og Skjálfta, Villibráð og Ráðherrann.

Aníta var í helgarviðtali DV árið 2020: Aníta Briem um heimþrána, einelti og lífshættulega þráhyggju

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Ozzy er kominn með nóg af myndböndum Britney – „Hvern einasta helvítis dag“

Ozzy er kominn með nóg af myndböndum Britney – „Hvern einasta helvítis dag“
Fókus
Í gær

Falska söngkonan biðst afsökunar á að hafa slátrað þjóðsöngnum – „Ég ætla ekkert að skafa utan af því, ég var full“

Falska söngkonan biðst afsökunar á að hafa slátrað þjóðsöngnum – „Ég ætla ekkert að skafa utan af því, ég var full“
Fókus
Fyrir 4 dögum

50 stærstu stjörnur YouTube berjast um 1 milljón dala -„Þú ert vondur maður, herra Beast“

50 stærstu stjörnur YouTube berjast um 1 milljón dala -„Þú ert vondur maður, herra Beast“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Shannon Doherty látin aðeins 53 ára að aldri

Shannon Doherty látin aðeins 53 ára að aldri
Fókus
Fyrir 5 dögum

Nadine ekkert sérstaklega sátt við eiginmanninn sem gleymdi hvenær hún á afmæli

Nadine ekkert sérstaklega sátt við eiginmanninn sem gleymdi hvenær hún á afmæli
Fókus
Fyrir 6 dögum

Harry og Meghan fá á baukinn fyrir nýja ,,áhugamálið“ í Bandaríkjunum

Harry og Meghan fá á baukinn fyrir nýja ,,áhugamálið“ í Bandaríkjunum