fbpx
Sunnudagur 21.júlí 2024
Fókus

Greta Salóme og Elvar Þór eiga von á öðru barni

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Mánudaginn 10. júní 2024 08:25

Greta Salóme og Elvar Þór Mynd: Thelma Arngríms

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tónlistarkonan Greta Salóme Stefánsdóttir og eiginmaður hennar, Elvar Þór Karlsson, eiga von á öðru barni.

Þau eiga fyrir soninn Bjart Elí, sem fæddist þann 24. nóvember 2022. Greta Salóme greindi frá gleðitíðindunum á Instagram í gærkvöldi.

„Við getum ekki beðið eftir haustinu og litla krílinu sem ætlar að bætast í fjölskylduna. Það sem við erum þakklát og spennt. Hvort haldið þið að þetta sé lítill bróðir eða systir?“ skrifar tónlistarkonan með fallegu myndbandi.

Prófaðu að endurhlaða síðuna ef þú sérð ekki færsluna hér að neðan.

Fókus óskar fjölskyldunni innilega til hamingju.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Atli tilnefndur til EMMY-sjónvarpsverðlauna

Atli tilnefndur til EMMY-sjónvarpsverðlauna
Fókus
Fyrir 3 dögum

Deilir Íslandsheimsókn í beinu streymi – Þúsundir fylgjenda horfa

Deilir Íslandsheimsókn í beinu streymi – Þúsundir fylgjenda horfa
Fókus
Fyrir 5 dögum

Stórleikarinn kominn með nýja kærustu upp á arminn – Þremur árum eldri en dóttir hans

Stórleikarinn kominn með nýja kærustu upp á arminn – Þremur árum eldri en dóttir hans
Fókus
Fyrir 5 dögum

Fatnaður fegurðardrottningar falur

Fatnaður fegurðardrottningar falur