fbpx
Laugardagur 20.júlí 2024
Fókus

Eiga von á barni þrátt fyrir 37 ára aldursmun

Fókus
Mánudaginn 10. júní 2024 11:01

Skjáskot/TikTok

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cheryl McGregor, 63 ára, og Quaran McCain, 26 ára, eiga von á barni saman. Þau greindu frá gleðitíðindunum á samfélagsmiðlum fyrir stuttu en þau eru að eignast barnið með aðstoð staðgöngumóður.

Það er 37 ára aldursmunur á parinu og hefur samband þeirra vakið mikla athygli vegna þess. Þau hafa hins vegar ekki látið viðbrögð fólks við sambandi þeirra koma í veg fyrir hamingju sína en þau eru áhrifavaldar á TikTok og halda þar að auki úti OnlyFans-síðu.

„Við erum svo spennt,“ sagði Cheryl í myndbandi á TikTok.

„Ég get ekki beðið,“ bætti Quran við og sýndi sónarmyndirnar af litla krílinu.

„Ég er svo hamingjusamur. Ég er að verða pabbi! Við erum loksins að verða fjölskylda.“

@oliver6060 It’s finally happening we’re startung our family @King 🤴🏾 Quran #fyp #agegap #couplegoals #surrogacy #update #baby #finally #thankgod #love #happiness ♬ original sound – Queen cheryl 👸

Þau fá að vita kynið á næstu dögum en ætla að bíða með að fá að vita það sjálf þar til í lok júní þegar þau verða með kynjaveislu fyrir fjölskyldu og vini.

@oliver6060 A beautiful day for an update were having our gender reveal soon and we want to know where y’all want us to come for “CLOSE FRIENDS TOUR” @King 🤴🏾 Quran #update #fyp #agegap #couplegoals ♬ original sound – Queen cheryl 👸

Cheryl og Quran byrjuðu saman lok árs 2020 og urðu fljótlega vinsæl á TikTok sökum aldursmunar þeirra.

„Þó svo að það sé aldursbil þá tökum við aldrei eftir því þar sem Cheryl er mjög ung í anda,“ sagði Quran um samband þeirra á sínum tíma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Eva Ruza tók áskorun – ,,Maður er alveg kominn með bakverk yfir þessu“

Eva Ruza tók áskorun – ,,Maður er alveg kominn með bakverk yfir þessu“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Maðurinn sem borðaði heila flugvél – Svona fór hann að því

Maðurinn sem borðaði heila flugvél – Svona fór hann að því
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ozzy er kominn með nóg af myndböndum Britney – „Hvern einasta helvítis dag“

Ozzy er kominn með nóg af myndböndum Britney – „Hvern einasta helvítis dag“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Falska söngkonan biðst afsökunar á að hafa slátrað þjóðsöngnum – „Ég ætla ekkert að skafa utan af því, ég var full“

Falska söngkonan biðst afsökunar á að hafa slátrað þjóðsöngnum – „Ég ætla ekkert að skafa utan af því, ég var full“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Guðbjörg bjó ein 12 ára gömul og allir vissu það en enginn gerði neitt – „Þetta var auðvitað mikil höfnun“

Guðbjörg bjó ein 12 ára gömul og allir vissu það en enginn gerði neitt – „Þetta var auðvitað mikil höfnun“
Fókus
Fyrir 5 dögum

„Hawk Tuah“ stelpan segir að karlmenn séu bara á höttunum eftir einu þegar þeir senda henni skilaboð

„Hawk Tuah“ stelpan segir að karlmenn séu bara á höttunum eftir einu þegar þeir senda henni skilaboð
Fókus
Fyrir 6 dögum

50 stærstu stjörnur YouTube berjast um 1 milljón dala -„Þú ert vondur maður, herra Beast“

50 stærstu stjörnur YouTube berjast um 1 milljón dala -„Þú ert vondur maður, herra Beast“
Fókus
Fyrir 6 dögum

Shannon Doherty látin aðeins 53 ára að aldri

Shannon Doherty látin aðeins 53 ára að aldri