fbpx
Þriðjudagur 02.desember 2025
Fókus

Svona hafa inngangsstef sjónvarpsfrétta RÚV þróast í gegnum árin

Kristinn H. Guðnason
Mánudaginn 8. apríl 2024 14:16

Stefin eru síbreytileg. Mynd/Skjáskot/Youtube

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Inngangsstef eru ómissandi þáttur úr hverjum sjónvarpsfréttatíma. Sjónvarpsstöðvar leggja mikið upp úr því að hafa stefið spennandi til að sýna áhorfandanum að verið sé að fara að flytja merkileg tíðindi.

Sjónvarpsfréttir Ríkisútvarpsins hafa verið fluttar síðan það hóf göngu sína haustið 1966. Ótal inngangsstef hafa verið búin til af tæknifólkinu fyrir fréttirnar eins og sést í meðfylgjandi myndbandi þar sem farið er yfir söguna.

Sum stefin eldast betur en önnur. Sjón er sögu ríkari.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Ætlar að hjálpa fólki í jólastressinu í desember

Ætlar að hjálpa fólki í jólastressinu í desember
Fókus
Fyrir 2 dögum

4 hlutir sem er gott að hafa í huga fyrir jólahlaðborðið með vinnunni svo þú endir ekki atvinnulaus

4 hlutir sem er gott að hafa í huga fyrir jólahlaðborðið með vinnunni svo þú endir ekki atvinnulaus
Fókus
Fyrir 4 dögum

Hildur var með stöðugan hausverk í fjóra daga eftir Spánarfríið – „Líkaminn er alltaf að segja okkur eitthvað“

Hildur var með stöðugan hausverk í fjóra daga eftir Spánarfríið – „Líkaminn er alltaf að segja okkur eitthvað“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Pattra ósátt við frétt Vísis um skilnaðinn: „Að gera það svo á þennan ósmekklega máta finnst mér fyrir neðan allar hellur!“

Pattra ósátt við frétt Vísis um skilnaðinn: „Að gera það svo á þennan ósmekklega máta finnst mér fyrir neðan allar hellur!“