fbpx
Föstudagur 28.nóvember 2025
Fókus

Nýtt myndband Laufeyjar eftir heimsfrægan leikstjóra frumsýnt

Fókus
Fimmtudaginn 11. apríl 2024 13:00

Laufey Lín Jónsdóttir hefur átt mikilli velgengni að fagna undanfarið

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Núna klukkan 13.00 var frumsýnt nýtt myndband við lag tónlistarkonunnar Laufeyjar Línar Jónsdóttur, Goddess. Aðdáendur Laufeyjar hafa verið að missa sig af spennu fyrir frumsýningunni og það er ekki síst vegna þess að myndbandið er í leikstjórn hinnar  kóresku-kanadísku  Celine Song.

Song, sem er leikstjóri, leikskáld og handritshöfundur, á það sameiginlegt með Laufeyju að frægðarsól hennar hefur risið hratt undanfarið en á dögunum hlaut hún tvær óskarsverðlaunatilnefningar fyrir kvikmyndina Past Lives. Var myndin tilnefnd sem besta myndin og fyrir besta handritið.

Aðdáendur Laufeyjar og Song eru að missa sig yfir frumsýningunni en töluverður fjöldi beið í stafrænni röð eftir að því að það yrði sett í loftið.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Patti Smith heldur tónleika í Eldborg og Hofi

Patti Smith heldur tónleika í Eldborg og Hofi
Fókus
Fyrir 3 dögum

Hún var aðeins 26 kíló þegar hún byrjaði í ræktinni – Sjáðu hana í dag

Hún var aðeins 26 kíló þegar hún byrjaði í ræktinni – Sjáðu hana í dag
Fókus
Fyrir 3 dögum

Segir að Díana prinsessa hafi verið beitt grófum blekkingum og að viðbrögð BBC hafi leitt til dauða hennar – „Afleiðingarnar voru banvænar“

Segir að Díana prinsessa hafi verið beitt grófum blekkingum og að viðbrögð BBC hafi leitt til dauða hennar – „Afleiðingarnar voru banvænar“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Áttu erfitt með að sofna? 10-3-2-1-0 gæti verið svarið

Áttu erfitt með að sofna? 10-3-2-1-0 gæti verið svarið
Fókus
Fyrir 4 dögum

Frábær þátttaka í árlegu jólarölti Félags kvenna í atvinnulífinu

Frábær þátttaka í árlegu jólarölti Félags kvenna í atvinnulífinu
Fókus
Fyrir 4 dögum

Þúsundir manna hafa boðist til að hýsa stórleikarann eftir að hann var sagður heimilislaus

Þúsundir manna hafa boðist til að hýsa stórleikarann eftir að hann var sagður heimilislaus