fbpx
Þriðjudagur 09.desember 2025
Fókus

Nýtt myndband Laufeyjar eftir heimsfrægan leikstjóra frumsýnt

Fókus
Fimmtudaginn 11. apríl 2024 13:00

Laufey Lín Jónsdóttir hefur átt mikilli velgengni að fagna undanfarið

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Núna klukkan 13.00 var frumsýnt nýtt myndband við lag tónlistarkonunnar Laufeyjar Línar Jónsdóttur, Goddess. Aðdáendur Laufeyjar hafa verið að missa sig af spennu fyrir frumsýningunni og það er ekki síst vegna þess að myndbandið er í leikstjórn hinnar  kóresku-kanadísku  Celine Song.

Song, sem er leikstjóri, leikskáld og handritshöfundur, á það sameiginlegt með Laufeyju að frægðarsól hennar hefur risið hratt undanfarið en á dögunum hlaut hún tvær óskarsverðlaunatilnefningar fyrir kvikmyndina Past Lives. Var myndin tilnefnd sem besta myndin og fyrir besta handritið.

Aðdáendur Laufeyjar og Song eru að missa sig yfir frumsýningunni en töluverður fjöldi beið í stafrænni röð eftir að því að það yrði sett í loftið.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Einfaldasta venjan sem hann hefur séð bjarga hjónabandi – Hættu við skilnaðinn og eru enn gift

Einfaldasta venjan sem hann hefur séð bjarga hjónabandi – Hættu við skilnaðinn og eru enn gift
Fókus
Í gær

Kristinn segir að samfélagið sé sofandi: „Mér finnst þú ekki vera fyrirmynd þegar þú ert að ýta undir þetta“

Kristinn segir að samfélagið sé sofandi: „Mér finnst þú ekki vera fyrirmynd þegar þú ert að ýta undir þetta“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Vill sjá fyrirtæki draga til baka styrki: „Hver eru gildin í lífinu? Er allt til sölu?“

Vill sjá fyrirtæki draga til baka styrki: „Hver eru gildin í lífinu? Er allt til sölu?“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Elvis heimsmeistari snýr aftur til Íslands

Elvis heimsmeistari snýr aftur til Íslands
Fókus
Fyrir 3 dögum

Opinberar að hún breytti nafni sínu stuttu fyrir raunveruleikafrægðina

Opinberar að hún breytti nafni sínu stuttu fyrir raunveruleikafrægðina
Fókus
Fyrir 3 dögum

Tilnefningar til Fjöruverðlaunanna 2026

Tilnefningar til Fjöruverðlaunanna 2026
Fókus
Fyrir 4 dögum

Hnýta í prinsinn og segja hann hafa gert sig að fífli á meðan tengdafaðir hans liggur á gjörgæslu

Hnýta í prinsinn og segja hann hafa gert sig að fífli á meðan tengdafaðir hans liggur á gjörgæslu
Fókus
Fyrir 4 dögum

Hefur ekki rifist við eiginkonuna í tíu ár

Hefur ekki rifist við eiginkonuna í tíu ár