fbpx
Sunnudagur 21.apríl 2024
Fókus

Manst þú eftir kyntröllinu úr Desperate Housewives? – Svona lítur hann út í dag

Fókus
Fimmtudaginn 29. febrúar 2024 10:58

Margir muna eftir honum sem John Rowland úr Desperate Housewives.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aðþrengdar eiginkonur, eða Desperate Housewives, komu fyrst á skjáinn þann 3. október árið 2004 á sjónvarpsstöðinni ABC. Þættirnir nutu gríðarlegra vinsælda og rökuðu til sín verðlaunum.

Aðdáendur þáttanna muna eftir kyntröllinu Jesse Metcalfe sem lék unga manninn sem persóna Evu Longoriu átti í ástarsambandi við.

Nú eru tveir áratugir liðnir og margt hefur breyst, en aðdáendur eru flestir sammála að Metcalfe hafi lítið sem ekkert breyst.

Hasn’t aged a day.

Nýtt myndband af honum hefur farið eins og eldur í sinu um netheima og á fólk erfitt með að trúa að hann hafi varla breyst öll þessi ár.

„Hvernig líturðu alveg eins út?!“ spurði einn.

@realjessemetcalfe

Be stronger than your excuses.

♬ original sound – Jesse Metcalfe

Metcalfe hefur áður opnað sig um erfiðleikana við að vera kyntákn og þurfa að halda ákveðnu útliti við.

„Að vera kyntákn snýst mikið um hlutverkin sem þú leikur og hlutverkin sem ég lék settu mig á einhvers konar stall. En útlitið mitt var líka gagnrýnt og fjölmiðlar nutu þess að setja út á það. Það fylgdi því mikil pressa að vera ber að ofan í hverjum einasta þætti af Housewives.“

„Þú þarft að vera í toppformi og allir búast við því að þú haldir forminu þegar þú ert á milli verkefna. Það er ekki raunsætt. Þess vegna ná paparazzi ljósmyndarar myndum af leikurum „ekki í formi“ á milli verkefna, því leikararnir eru að taka sér hlé frá öllu, meðal annars ræktinni.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Hvalur sprakk í tætlur

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Margrét Ýr og Reynir Grétarsson slá sér upp saman

Margrét Ýr og Reynir Grétarsson slá sér upp saman
Fókus
Fyrir 2 dögum

„Það er eiginlega mannréttindabrot að neita sjúklingum á Íslandi um þetta“

„Það er eiginlega mannréttindabrot að neita sjúklingum á Íslandi um þetta“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Sjáðu myndina: Katrín gerði það sama og Davíð – Er þetta gert að ráðum almannatengla?

Sjáðu myndina: Katrín gerði það sama og Davíð – Er þetta gert að ráðum almannatengla?
Fókus
Fyrir 4 dögum

Sjáðu senuna sem er sögð sú fyndnasta í Saturday Night Live frá upphafi – Enginn náði að halda andliti

Sjáðu senuna sem er sögð sú fyndnasta í Saturday Night Live frá upphafi – Enginn náði að halda andliti
Fókus
Fyrir 5 dögum

Smellti í nektarmynd til að sýna brúnkusprautunina

Smellti í nektarmynd til að sýna brúnkusprautunina
Fókus
Fyrir 5 dögum

Ofurskutlan sem enginn veit hvort sé á föstu eða ekki er með skilaboð til einhleypra kvenna

Ofurskutlan sem enginn veit hvort sé á föstu eða ekki er með skilaboð til einhleypra kvenna