fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
Fókus

Fóru í lúxus kynlífssiglingu – Sjáðu sturtuklefann sem rúmar sex manns

Fókus
Þriðjudaginn 26. nóvember 2024 09:52

Skjáskot/TikTok

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bella og Jase eru í opnu sambandi og stunda swing-lífsstílinn. Þau eru virk á samfélagsmiðlum og njóta mikilla vinsælda á TikTok.

Þau fóru nýverið í skemmtiferðasiglingu fyrir fullorðna, svo kallaða kynlífssiglingu (e. sex cruise). Þau hafa áður farið í svipaða ferð, en það sem var öðruvísi að þessu sinni að um var að ræða lúxus kynlífssiglingu. Allt var stærra, flottara og fínna.

„Þið eigið ekki eftir að trúa stærðinni á sturtunni í herberginu okkar,“ segir Bella í myndbandi á TikTok.

„Þetta var í fyrsta skipti sem við höfum farið í ferð með Desire Cruises. Við sigldum um Miðjarðarhafið.“ Ferðin byrjaði í Grikklandi og næsti áfangastaður var Tyrkland.

Bella sýnir frá skipinu, hlaðborðinu um borð, herberginu þeirra og stóra sturtuklefanum í myndbandinu hér að neðan.

@4ourplay.com Day 1 mini vlog of my ✨Spicy Vacation✨ Desire Cruise experience! #cruiseship #vacation #cruise ♬ original sound – 4OURPLAY | Bella & Jase

Bella og Jase kynntust í framhaldsskóla. Á vefsíðu þeirra kemur fram að þau stunda siðferðislegar fjölástir.

Bella hefur birt fleiri myndbönd frá lúxussiglingunni, en það er venjulega þema á kvöldin og umrætt kvöld var Disney þema. Hún var klædd sem prinsessan Múlan og hann sem Viddi í Toy Story.

@4ourplay.com 🛳️ Night 2 mini vlog of my ✨Spicy Vacation✨ Desire Cruise experience! #cruise #travelcouple #cruiseship ♬ original sound – 4OURPLAY | Bella & Jase

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Ólöf óttast um dóttur sína: „Ég byrjaði að kalla á hjálp strax þegar hún var sjö ára en það vildi enginn hlusta á mig eða trúa mér“

Ólöf óttast um dóttur sína: „Ég byrjaði að kalla á hjálp strax þegar hún var sjö ára en það vildi enginn hlusta á mig eða trúa mér“
Fókus
Fyrir 2 dögum

„London er ekki sama og London, túristaLondon er allt annar staður“

„London er ekki sama og London, túristaLondon er allt annar staður“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ánægð með að bróðir hennar sé líffræðilegur faðir sonarins

Ánægð með að bróðir hennar sé líffræðilegur faðir sonarins
Fókus
Fyrir 4 dögum

Var Michael Jackson hafður fyrir rangri sök?

Var Michael Jackson hafður fyrir rangri sök?
Fókus
Fyrir 6 dögum

Ragnhildur segir betra að gera þetta en vera meganæs

Ragnhildur segir betra að gera þetta en vera meganæs
Fókus
Fyrir 6 dögum

Stjórnarformaður spænska ríkissjónvarpsins ánægður með Íslendinga

Stjórnarformaður spænska ríkissjónvarpsins ánægður með Íslendinga
Fókus
Fyrir 6 dögum

Dagbjört deilir áhrifaríku ráði fyrir jólin en eflaust flestir ekki tilbúnir að taka því

Dagbjört deilir áhrifaríku ráði fyrir jólin en eflaust flestir ekki tilbúnir að taka því
Fókus
Fyrir 6 dögum

Svarar hatrömmum skilaboðum netverja og útskýrir þyngdartapið

Svarar hatrömmum skilaboðum netverja og útskýrir þyngdartapið