fbpx
Þriðjudagur 11.nóvember 2025
Fókus

Hafa vaxandi áhyggjur af Matt LeBlanc

Fókus
Þriðjudaginn 29. október 2024 21:30

Matt Le Blanc og Matthew Perry. Mynd/Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hafa vaxandi áhyggjur af Matt LeBlanc Nánir vinir leikarans Matt LeBlanc hafa miklar áhyggjur af honum og óttast að hann sé á glapstigu. LeBlanc hefur átt erfitt uppdráttar síðan að náinn vinur hans, Matthew Perry, lést fyrir ári síðan. Saman slóu þeir í gegn í sjónvarpsþáttunum Friends, eins og alþjóð veit, en aðrir leikarar í þáttunum eru nú hræddir um LeBlanc.

Lisa Kudrow, Jennifer Aniston, David Schwimmer, Matt LeBlanc og Courteney Cox léku í Friends með Matthew Perry.

Þar eru leikkonurnar Jennifer Aniston og Courtney Cox sagðar fremstar í flokki. Vinkonurnar heimsfrægu eru sagðar hafa náið auga með LeBlanc og skipti með sér dögum að hafa gætur á honum. LeBlanc hefur ekki tekið að sér verkefni á leiksviðinu síðan 2021 og þar sem hann hefur lítið fyrir stafni hafa vinir hans áhyggjur af því að sorgin hreinlega éti hann upp. Hann þarf þó ekki hafa áhyggjur af peningum í náinni framtíð því hann er talinn eiga eignir upp á um 12 milljarða króna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Vikan á Instagram – Ísgæinn klæddi sig í jakkaföt en konan í rauða kjólnum var ekki hrifin

Vikan á Instagram – Ísgæinn klæddi sig í jakkaföt en konan í rauða kjólnum var ekki hrifin
Fókus
Í gær

Flugfreyja útskýrir af hverju svar þitt við „góðan daginn“ skiptir svona miklu máli

Flugfreyja útskýrir af hverju svar þitt við „góðan daginn“ skiptir svona miklu máli
Fókus
Fyrir 2 dögum

„Henni virðist ætlað að koma inn samviskubiti hjá mæðrum“

„Henni virðist ætlað að koma inn samviskubiti hjá mæðrum“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Segist hafa séð flygildi fyrir ofan hús Þorgríms Þráinssonar

Segist hafa séð flygildi fyrir ofan hús Þorgríms Þráinssonar
Fókus
Fyrir 4 dögum

Tækifæri til að klára jólagjafakaupin og spara stórfé

Tækifæri til að klára jólagjafakaupin og spara stórfé
Fókus
Fyrir 4 dögum

Erla vill seinka klukkunni: „Með breytingunni gætu börn verið í dagsbirtu nánast alla skóladaga“

Erla vill seinka klukkunni: „Með breytingunni gætu börn verið í dagsbirtu nánast alla skóladaga“