fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025
Fókus

Oasis túrar um heiminn á næsta ári – Slegist um miðana á Bretlandi

Kristinn H. Guðnason
Fimmtudaginn 26. september 2024 19:30

Bræðurnir elskulegu Liam og Noel Gallagher. Mynd/Simon Emmett

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breska rokkhljómsveitin Oasis hefur bætt við tónleikum víða um heim. Slegist var um miða á tónleika sveitarinnar í Bretlandi.

Það hefur líklega ekki farið fram hjá mörgum að Gallagher bræðurnir, Noel og Liam, eru sameinaðir á ný og munu halda í tónleikaferðalag á næsta ári, í fyrsta sinn í fimmtán ár. Endurkoman hefur vakið gríðarlega athygli og eftirvæntingu.

Þegar höfðu Oasis tilkynnt um tónleikaferðalag um Bretlandseyjar. Það er tónleika í London, Manchester, Cardiff, Edinborg og Dublin. Nokkra á hverjum stað og seldust þeir svo hratt að bæta þurfti dagsetningum við. Var haldið eins konar „lotterí“ til að komast í forsölu og færri komust að en vildu.

Nú hafa Oasis útfært tónlekaferðalagið. Það er um Norður Ameríku, Suður Ameríku, Eyjálfu og Asíu.

Sjá einnig:

Miðar á Oasis fara í sölu um helgina – Þetta er miðaverðið

Þegar er búð að staðfesta tónleikadagsetningar í Norður Ameríku á næsta ári. Eru þær eftirfarandi:

  1. ágúst – Downsfield Park, Toronto, Ontario, Kanada
  2. ágúst – Soldier Field, Chicago, Illinois, Bandaríkjunum
  3. ágúst – MetLife Stadium, East Rutherford, New Jersey, Bandaríkjunum
  4. september – Gillette Stadium, Foxborough, Massachusetts, Bandaríkjunum
  5. september – Rose Bowl, Los Angeles, California, Bandaríkjunum
  6. september – Foro Sol, Mexíkóborg, Mexíkó

Þá er gert ráð fyrir að hægt sé að bæta við aukatónleikum á öllum þessum stöðum.

Aðrar borgir þar sem gert er ráð fyrir að Oasis leiki á næsta ári eru Seoul í Suður Kóreu, Tokyo í Japan, Melbourne og Sydney í Ástralíu, Sao Paulo í Brasilíu, Santiago í Síle og Buenos Aires í Argentínu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

LEGO-meistararnir frá Vopnafirði komnir heim frá keppni á heimsmeistaramótinu

LEGO-meistararnir frá Vopnafirði komnir heim frá keppni á heimsmeistaramótinu
Fókus
Í gær

Frænka Jeffrey Epstein birtir hrollvekjandi myndband: „Ef eitthvað kemur fyrir mig, þá er það ekki sjálfsvíg“

Frænka Jeffrey Epstein birtir hrollvekjandi myndband: „Ef eitthvað kemur fyrir mig, þá er það ekki sjálfsvíg“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hættir ekki að tala um íslenska manninn í appelsínugula jakkanum

Hættir ekki að tala um íslenska manninn í appelsínugula jakkanum
Fókus
Fyrir 2 dögum

Dóttir Susan Sarandon gekkst undir lýtaaðgerð ári eftir „brjóstaskandalinn“

Dóttir Susan Sarandon gekkst undir lýtaaðgerð ári eftir „brjóstaskandalinn“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Þetta er aldurinn þar sem ólifnaðurinn fer að taka sinn toll

Þetta er aldurinn þar sem ólifnaðurinn fer að taka sinn toll
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sjósundið hefur hjálpað Sif að vinna sig út úr pálmatrésslysinu hræðilega á Tenerife

Sjósundið hefur hjálpað Sif að vinna sig út úr pálmatrésslysinu hræðilega á Tenerife
Fókus
Fyrir 4 dögum

Karla Sofía Gascón: „Trans fólk mun aldrei hverfa, sama hversu mikið einhver reynir“

Karla Sofía Gascón: „Trans fólk mun aldrei hverfa, sama hversu mikið einhver reynir“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Bókaspjall: Svik og undirferli

Bókaspjall: Svik og undirferli