fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

oasis

Ógilda tugþúsundir miða á Oasis tónleika næsta sumar – „Svona fer græðgin með mann“

Ógilda tugþúsundir miða á Oasis tónleika næsta sumar – „Svona fer græðgin með mann“

Fókus
29.10.2024

Tugþúsundir miða á tónleika bresku rokksveitarinnar Oasis verða ógiltir og sitja aðdáendur sem keyptu þá eftir með sárt ennið. Um er að ræða miða sem voru ekki keyptir hjá opinberum miðasölum heldur hjá þeim sem áframselja miða. Breska blaðið The Mirror greinir frá þessu. Mikið hefur verið skrifað og skrafað um tónleikaferðalag Oasis næsta sumar. Lesa meira

Oasis túrar um heiminn á næsta ári – Slegist um miðana á Bretlandi

Oasis túrar um heiminn á næsta ári – Slegist um miðana á Bretlandi

Fókus
26.09.2024

Breska rokkhljómsveitin Oasis hefur bætt við tónleikum víða um heim. Slegist var um miða á tónleika sveitarinnar í Bretlandi. Það hefur líklega ekki farið fram hjá mörgum að Gallagher bræðurnir, Noel og Liam, eru sameinaðir á ný og munu halda í tónleikaferðalag á næsta ári, í fyrsta sinn í fimmtán ár. Endurkoman hefur vakið gríðarlega Lesa meira

Systirin sem Oasis-bræður vilja ekki vita af stígur fram

Systirin sem Oasis-bræður vilja ekki vita af stígur fram

Fókus
15.09.2024

Systir Oasis-bræðra, þeirra Noel og Liam Gallagher, hefur stigið fram og lýst þvi hvernig bræðurnir heimsfrægu vilja ekkert af henni vita. Emma Davies, sem er 51 árs gömul, fæddist aðeins nokkrum mánuðum á eftir Liam og ólst upp í hverfinu sem bræðurnir bjuggu í. Faðir bræðranna, Tommy Gallagher, var ekki við eina fjölina felldur og Lesa meira

Verða Oasis með í Super Bowl sýningunni?

Verða Oasis með í Super Bowl sýningunni?

Fókus
14.09.2024

Breska hljómsveitin Oasis mun koma aftur saman og fara í tónleikaferðalag á næsta ári. Nú hefur söngvari sveitarinnar, hinn orðvari og geðþekki Liam Gallagher gefið því undir fótinn að Oasis verði með í hálfleikssýningunni á úrslitaleik NFL-deildarinnar í amerískum fótbolta, Super Bowl. Leikurinn fer fram í febrúar á næsta ári og sá möguleiki að Oasis Lesa meira

Miðar á Oasis fara í sölu um helgina – Þetta er miðaverðið

Miðar á Oasis fara í sölu um helgina – Þetta er miðaverðið

Fókus
30.08.2024

Endurkoma bresku rokksveitarinnar Oasis hefur ekki farið fram hjá neinum. En sveitin hefur tilkynnt tónleikaferðalag um Bretland og Írland næsta sumar, í fyrsta skiptið í 15 ár. Margir Íslendingar munu reyna að fá miða, sem talið er að slegist verði um og margir tóku þátt í lottói til að fá að taka þátt í forsölu Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af