fbpx
Fimmtudagur 01.janúar 2026
Fókus

Hera slær á létta strengi og sýnir muninn á því sem Ásgeir og aðrir sjá

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Þriðjudaginn 17. september 2024 08:34

Hera Gísladóttir og Ásgeir Kolbeins.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Heilsumarkþjálfinn, athafnakonan og stjörnuspekingurinn Hera Gísladóttir sló á létta strengi á samfélagsmiðlum og sýndi muninn á því sem Ásgeir, unnusti hennar, sér og því sem aðrir fá að sjá.

Hera birti myndbandið Instagram og skrifaði með: „Gæti ekki verið nær raunveruleikanum.“

Í fyrri hluta myndbandsins er hún ekki búin að klára klæða sig, dettur úr öðrum inniskónum og virðist vera á síðustu stundu. „Þetta er klárlega gellan sem Ásgeir býr með,“ segir hún.

Í seinni hluta myndbandsins sýnir hún það sem aðrir fá að sjá.

Horfðu á myndbandið hér að neðan, prófaðu að endurhlaða síðuna ef þú sérð það ekki.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Hera Gísladóttir (@heragisladottir)

Hera og Ásgeir hafa verið saman í rúm tíu ár, eiga saman son og hafa staðið saman í fyrirtækjarekstri um árabil. Hera var gestur í Fókus, spjallþætti DV, í janúar og ræddi um lykilinn að heilbrigðu jafnvægi og deildi nokkrum sambandsráðum.

Hún sagði einnig frá því að fyrir nokkrum árum fékk hún mikinn áhuga á stjörnuspeki, en þetta byrjaði allt þegar hún dró Ásgeir með sér í ræktina og reyndi að kenna honum ævintýralegar æfingar. Nú rekur parið  Orkugreiningu, ásamt stjörnuspekingnum Gunnlaugi Guðmundssyni. Hún sagði það ótrúlegt hvað það geti hjálpað fólki mikið að fá stjörnukort sitt – eða orkugreiningakort eins og það er kallað í dag- og segir það geta verið tól fyrir fólk til að skilja sig sjálft betur og upplag orku- og þarfasviða persónuleika þeirra.

Sjá einnig: Tók eftir því að Ásgeir var orðinn pirraður á henni í ræktinni – „Við vorum að klessast stöðugt á“

Einnig er hægt að hlusta á Spotify eða hlaðvarpsþjónustu Google.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Þetta eru sérfræðingarnir sammála um þegar kemur að mataræðinu

Þetta eru sérfræðingarnir sammála um þegar kemur að mataræðinu
Fókus
Fyrir 2 dögum

Datt í það í jólapartíi vinnunnar og fór heim með samstarfsfélaga

Datt í það í jólapartíi vinnunnar og fór heim með samstarfsfélaga
Fókus
Fyrir 3 dögum

Vaknaði grautþunnur og dagurinn var næstum því ónýtur – Gerði þetta í staðinn

Vaknaði grautþunnur og dagurinn var næstum því ónýtur – Gerði þetta í staðinn
Fókus
Fyrir 3 dögum

Jólin á Instagram – Meira vatn, svefn og bótox á nýju ári

Jólin á Instagram – Meira vatn, svefn og bótox á nýju ári
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ellý spáir svakalegum breytingum hjá Guggu – „Hún fékk bæði gáfurnar og útlitið“

Ellý spáir svakalegum breytingum hjá Guggu – „Hún fékk bæði gáfurnar og útlitið“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Mikill lestrarhraði Hallgríms vekur athygli – „Þetta kallast lestrarhestur“

Mikill lestrarhraði Hallgríms vekur athygli – „Þetta kallast lestrarhestur“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Ellý spáir stóru og valdamiklu ári hjá Snorra – „Það er ekkert illt í þessum manni“

Ellý spáir stóru og valdamiklu ári hjá Snorra – „Það er ekkert illt í þessum manni“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Bað unnustunnar á Breiðamerkursandi – Íhaldssamir hneykslast á aldursmuninum

Bað unnustunnar á Breiðamerkursandi – Íhaldssamir hneykslast á aldursmuninum