fbpx
Laugardagur 27.desember 2025
Fókus

Íbúar orðnir langþreyttir á bláu Hondunni hans Bassa

Fókus
Sunnudaginn 15. september 2024 12:30

Bassi Maraj

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íbúar í Norðurmýri eru orðnir langþreyttir á blárri Hondu í eigu tónlistarmannsins Bassa Maraj. Bifreiðin er tjónuð eftir árekstur og hefur staðið, að sögn nágranna, kyrrstæð í stæði í hverfinu í tæpt ár. Eru nágrannarnir, að sögn kunnugra, orðnir low key þreyttir á bílhræinu.

En nú er lausn mögulega í sjónmáli. Glöggur sorphirðumaður sendi fyrirspurn inn á íbúahóp Norðurmýrar á Facebook og óskaði eftir upplýsingum um eigandann því viðkomandi væri með áhusaman kaupanda að kerrunni. Var manninum í snarhasti bent á að Bassi, sem býr í nærliggjandi götu, væri eigandi bílsins.

Færslunni var eytt síðar um daginn og nú bíða íbúar í ofvæni eftir því hvort að samningar hafi náðst og Hondan bláa sé á leið á verkstæði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Þess vegna áttu helst að borða hafragraut alla morgna

Þess vegna áttu helst að borða hafragraut alla morgna
Fókus
Fyrir 2 dögum

Jólakynlífið sem tryggir þér pláss á óþekka listanum

Jólakynlífið sem tryggir þér pláss á óþekka listanum
Fókus
Fyrir 2 dögum

„Öðruvísi“ jólamatur – Djásn hægeldunar, tákn eftir grænkeraföstu og fiskurinn í baðinu

„Öðruvísi“ jólamatur – Djásn hægeldunar, tákn eftir grænkeraföstu og fiskurinn í baðinu
Fókus
Fyrir 2 dögum

Missti tönn í jólaleik sem „fór úrskeiðis“

Missti tönn í jólaleik sem „fór úrskeiðis“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Málið loksins útkljáð – Die Hard er ekki jólamynd

Málið loksins útkljáð – Die Hard er ekki jólamynd
Fókus
Fyrir 5 dögum

Florence Pugh sér eftir því að hafa leikið í kvikmynd Íslendings – „Ég var ung og vantaði pening“

Florence Pugh sér eftir því að hafa leikið í kvikmynd Íslendings – „Ég var ung og vantaði pening“