fbpx
Þriðjudagur 06.maí 2025
Fókus

Íslandsvinurinn Dave Grohl eignast barn utan hjónabands – Segist ætla að endurvinna traust eiginkonunnar

Ágúst Borgþór Sverrisson
Þriðjudaginn 10. september 2024 21:11

Dave Grohl. Mynd: Getty Images.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dave Grohl, gítarleikari og söngvari í hljómsveitinni Foo Fighters og fyrrverandi trommuleikari í Nirvana, hefur tilkynnt að hann hafi eignast stúlkubarn utan hjónabands. Meðal fjölmiðla sem greina frá þessu er rokkmiðillinn Blabbermouth.

Grohl skrifaði á Instagram-síðu sína:

„Nýlega varð ég faðir nýfæddrar stúlku, sem fædd er utan hjónabands míns. Ég ætla mér að verða henni ástríkt og styðjandi foreldri. Ég elska eiginkonu mína og börnin mín og ég mun gera allt sem ég get til að endurvinna traust þeirra og öðlast fyrirgefningu þeirra.“ – Ennfremur bað Grohl aðdáeundur sína um nærgærni og tillitssemi í garð þeirra sem í hlut eiga.

Þess má geta að Grohl er með lokað fyrir ummæli undir færslu sinni.

Dave Grohl hefur nokkrum sinnum komið til Íslands, til dæmis spilaði Foo Fighters á Secret Soltice tónlistarhátíðinni í Reykjavík árið 2017. Blandaði hann þá geði við Hrafnkel Örn, trommuleikari í hljómsveitinni Agent Fresco.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

United horfir til Mbeumo
Fókus
Fyrir 2 dögum

Gísli Pálmi fór með ættjarðarljóð á gröf Jónasar Hallgrímssonar

Gísli Pálmi fór með ættjarðarljóð á gröf Jónasar Hallgrímssonar
Fókus
Fyrir 2 dögum

Fanney snerti viðkvæman blett hjá sumum – „Fólk er farið að skuldsetja sig til að eignast þessa hluti, sem er galið“

Fanney snerti viðkvæman blett hjá sumum – „Fólk er farið að skuldsetja sig til að eignast þessa hluti, sem er galið“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Þekkt söngkona lést í eldsvoða

Þekkt söngkona lést í eldsvoða
Fókus
Fyrir 3 dögum

Beggi Ólafs uppljóstrar leyndarmálinu á bak við áhugann á meðan hann talar við bikiníklæddar konur

Beggi Ólafs uppljóstrar leyndarmálinu á bak við áhugann á meðan hann talar við bikiníklæddar konur
Fókus
Fyrir 5 dögum

Björgvin Franz og Berglind selja splunkunýja íbúð

Björgvin Franz og Berglind selja splunkunýja íbúð
Fókus
Fyrir 5 dögum

Svöl íbúð Prettyboitjokko til sölu

Svöl íbúð Prettyboitjokko til sölu