fbpx
Þriðjudagur 25.nóvember 2025
Fókus

Brynhildur sýndi gamla takta sem enduðu með spaugilegum hætti

Fókus
Þriðjudaginn 18. júní 2024 11:47

Skjáskot/Instagram/TikTok

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samfélagsmiðlastjarnan og athafnakonan Brynhildur Gunnlaugsdóttir var að æfa fótboltataktana í líkamsræktarstöð í Króatíu þegar boltinn flaug í burtu.

Brynhildur æfði fótbolta með FH og spilaði síðasta leikinn sinn árið 2021. Hún er einn stærsti áhrifavaldur landsins með 126 þúsund fylgjendur á Instagram og yfir 1,6 milljónir fylgjenda á TikTok. Hún stofnaði íþróttavörumerkið Áróra Fitness í fyrra.

Brynhildur er í sambandi með körfuboltamanninum Dani Koljanin og eignuðust þau saman dóttur í desember í fyrra. Þau heimsækja reglulega Króatíu, heimaland Dani.

Sjá einnig: Brynhildur Gunnlaugs orðin mamma – Hélt meðgöngunni leyndri

Samfélagsmiðlastjarnan birti á dögunum myndband sem hefur slegið í gegn á TikTok, en í því má sjá hana leika sér með fótbolta í ræktinni.

Það tók hana tíu mínútur að finna aftur boltann, sjáðu af hverju í myndbandinu hér að neðan.

@brynhildurgunnlaugss i spent 10 minutes looking for the ball #croatia🇭🇷 #euro2024 ♬ som original – ciel

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Var furðu lostinn þegar hann skoðaði betur myndina sem hann tók á Kársnesi

Var furðu lostinn þegar hann skoðaði betur myndina sem hann tók á Kársnesi
Fókus
Í gær

Vikan á Instagram – „Spurningin sem ég fæ oftast sem Íslendingur“

Vikan á Instagram – „Spurningin sem ég fæ oftast sem Íslendingur“
Fókus
Í gær

Ragnhildur segir að þetta sé ekki eina leiðin til að borða hollt – Prófaðu þessa nýju nálgun í staðinn

Ragnhildur segir að þetta sé ekki eina leiðin til að borða hollt – Prófaðu þessa nýju nálgun í staðinn
Fókus
Fyrir 2 dögum

„Ég get vel sagt að ég sé svolítið frökk, en ég set þó alveg mörk um hversu langt ég geng“

„Ég get vel sagt að ég sé svolítið frökk, en ég set þó alveg mörk um hversu langt ég geng“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hobbitinn – Einstök perla Tolkien um ævintýraleiðangur, háska og hetjudáðir

Hobbitinn – Einstök perla Tolkien um ævintýraleiðangur, háska og hetjudáðir
Fókus
Fyrir 2 dögum

Heiðrar látna móður sína með flúri

Heiðrar látna móður sína með flúri
Fókus
Fyrir 4 dögum

Allt dramað í Miss Universe-keppninni rakið – Voru úrslitin ákveðin fyrirfram?

Allt dramað í Miss Universe-keppninni rakið – Voru úrslitin ákveðin fyrirfram?
Fókus
Fyrir 4 dögum

Lestrarhátíð fyrir börn og fjölskyldur

Lestrarhátíð fyrir börn og fjölskyldur