fbpx
Miðvikudagur 17.september 2025
Fókus

Baltasar og Sunneva eiga von á barni

Fókus
Miðvikudaginn 28. febrúar 2024 12:14

Baltasar og Sunneva ;Mynd: Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sunneva Ása Weisshappel, myndlistakona og leikmyndahönnuður, og Baltasar Kormákur, leikstjóri, eiga von á sínu fyrsta barni saman í byrjun ágúst. 

Vísir greinir frá.

Um er að ræða fyrsta barn Sunnevu en Baltasar á fjögur börn fyrir. Parið hefur verið saman síðan í ársbyrjun 2019.

Sunneva og Baltasar eru vel þekkt hvort á sínu sviði, en þau unnu saman í Netflix þáttaröðinni Katla, Ófærð 3 og Snertingu sem kemur út á þessu ári. Baltasar sá um leikstjórn og Sunneva um leikmyndirnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Eiginmaðurinn hélt framhjá með dóttur nágrannans – „Ætti ég að gefa honum annað tækifæri?“

Eiginmaðurinn hélt framhjá með dóttur nágrannans – „Ætti ég að gefa honum annað tækifæri?“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Leikkona biðst afsökunar eftir að hún birti mynd af sér með slaufuðum tónlistarmanni

Leikkona biðst afsökunar eftir að hún birti mynd af sér með slaufuðum tónlistarmanni
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sveindís hitti loks líffræðilega móður sína þegar hún var kistulögð –„Þegar ég horfði niður í kistuna sá ég sjálfa mig“

Sveindís hitti loks líffræðilega móður sína þegar hún var kistulögð –„Þegar ég horfði niður í kistuna sá ég sjálfa mig“
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Ég fann að ég er nógu sterk til þess að standa með sjálfri mér og berjast“

„Ég fann að ég er nógu sterk til þess að standa með sjálfri mér og berjast“