fbpx
Þriðjudagur 12.ágúst 2025
Fókus

Katla selur -„Erum við að fara í MJÖG, MJÖG spennandi verkefni“

Ragna Gestsdóttir
Þriðjudaginn 20. febrúar 2024 20:30

Katla Hreiðarsdóttir Mynd Facebook: Unnur Magna

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hjónin Katla Hreiðarsdóttir hönnuður og eigandi Systur&Makar og Haukur Unnar Þorkelsson hafa sett íbúð sína í Mjósundi í Hafnarfirði á sölu.

Eignina keyptu þau fyrir þremur árum og tóku hana í gegn og færðu í retró-stíl. Katla er virk á samfélagsmiðlum og fengu fylgjendur hennar að fylgjast með framkvæmdunum sem má lesa um hér.

Í gær deildi Katla þeim upplýsingum að eignin væri á leið í sölu. „Nú loksins þegar allt er að verða klárt ætlum við hjúin að setja á sölu. Við viljum helst ekki fara en erum að skoða annað spennandi verkefni. Hér má sjá smá vídeó af heimilinu eftir að búið var að þrífa, flokka og skipuleggja í nokkra daga fyrir myndatöku … ef það væri nú bara alltaf svona ægilega fínt. Hér er búið að þrífa og þrífa og þrífa.“

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Systurogmakar (@systurogmakar)

„Ég mun sakna þessa heimilis alveg hrikalega, ef okkur tekst að selja. EN … ef okkur tekst að selja að þá erum við að fara í MJÖG, MJÖG spennandi verkefni.“

Íbúðin er 171,5 fm, þar af bílskúr 36 fm, í húsi sem byggt var árið 1952. Ásett verð er 95,9 milljónir króna.
Á neðri hæð er forstofa, eldhús, stofa og borðstofa í einu rými með útgengi út á svalir, hjónaherbergi, barnaherbergi og baðherbergi með þvottaaðstöðu. Í risi eru tvö barnaherbergi, og salerni inn af öðru þeirra, og leikherbergi. Bílskúr er sérstæður.

Mynd: fasteignaljosmyndun.is
Mynd: fasteignaljosmyndun.is
Mynd: fasteignaljosmyndun.is
Mynd: fasteignaljosmyndun.is
Mynd: fasteignaljosmyndun.is
Mynd: fasteignaljosmyndun.is
Mynd: fasteignaljosmyndun.is
Mynd: fasteignaljosmyndun.is
Mynd: fasteignaljosmyndun.is
Mynd: fasteignaljosmyndun.is
Mynd: fasteignaljosmyndun.is
Mynd: fasteignaljosmyndun.is
Mynd: fasteignaljosmyndun.is
Mynd: fasteignaljosmyndun.is
Mynd: fasteignaljosmyndun.is
Mynd: fasteignaljosmyndun.is

Nánari upplýsingar um eignina má finna hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Stofnaði OnlyFans um leið og hún varð 18 ára – Faðir hennar bregst við

Stofnaði OnlyFans um leið og hún varð 18 ára – Faðir hennar bregst við
Fókus
Fyrir 3 dögum

Háklassa vændiskona útskýrir af hverju hún myndi aldrei fara í vinnuferð til Dúbaí

Háklassa vændiskona útskýrir af hverju hún myndi aldrei fara í vinnuferð til Dúbaí
Fókus
Fyrir 4 dögum

Fólk trúir honum ekki þegar hann segist vera með Ozempic typpi – Segir þetta sanna það

Fólk trúir honum ekki þegar hann segist vera með Ozempic typpi – Segir þetta sanna það
Fókus
Fyrir 4 dögum

Segja fótboltastráka á Íslandi þjást af mikilmennskubrjálæði: „Þá sagði hann: „Þessi flaska er dýrari en mánaðarlaunin þín“

Segja fótboltastráka á Íslandi þjást af mikilmennskubrjálæði: „Þá sagði hann: „Þessi flaska er dýrari en mánaðarlaunin þín“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Dóttir Hulk Hogan útskýrir hvers vegna hún mætti ekki í jarðarförina hans

Dóttir Hulk Hogan útskýrir hvers vegna hún mætti ekki í jarðarförina hans
Fókus
Fyrir 5 dögum

Telur sig hafa fengið krabbamein vegna framhjáhaldsins

Telur sig hafa fengið krabbamein vegna framhjáhaldsins