fbpx
Fimmtudagur 30.október 2025
Fókus

Útskýrir af hverju hún er alltaf ber að ofan og segir það „þaulskipulagt“

Fókus
Föstudaginn 22. september 2023 09:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ofurfyrirsætan Heidi Klum hefur alla tíð verið ófeimin að birta djarfar myndir af sér á Instagram. Hún hefur birt fjölda mynda af sér þar sem hún er ber að ofan, aðeins í sundbuxum, en það er góð ástæða fyrir því.

Klum, 50 ára, útskýrir málið í samtali við People.

„Mér líður mjög vel þegar ég er nakin. Svo vel að krakkarnir mínir eru alveg: „Mamma, vinur minn er að koma,““ sagði hún við tímaritið.

„En um leið og einhver er að koma, þá fer ég í topp. En ef það er enginn þarna þá leyfi ég þeim að anda. Ég er ekki hrifin af sólbrúnkufari því ég á svo marga mismunandi bikinítoppa. Þetta er þaulskipulagt.“

Klum er dómari í America‘s Got Talent. „Venjulega sit ég á bak við dómaraborðið þannig áhorfendur sjá mig aðeins frá mitti og upp. Þannig ég reyni að gera útlitið spennandi og venjulega er ég með Hans og Franz vel sýnilega,“ sagði hún. Hans og Franz er viðurnefni sem hún hefur gefið brjóstunum sínum.

Heidi Klum er dómari America’s Got Talent.

Klum er gift tónlistarmanninum Tom Kaulitz. Hún sagði að hann vill helst hafa hana „ljóshærða, með topp og í stuttu pilsi.“

„Mjög auðvelt að gera hann hamingjusaman,“ sagði hún kímin.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

OnlyFans-stjarna vekur athygli á Íslandi

OnlyFans-stjarna vekur athygli á Íslandi
Fókus
Fyrir 2 dögum

Páll Óskar fékk taugaáfall þegar hann las nýja frétt um andlát vinar síns – „Ég gat ekki gert neitt. Ég gat varla staðið upp úr sófanum”

Páll Óskar fékk taugaáfall þegar hann las nýja frétt um andlát vinar síns – „Ég gat ekki gert neitt. Ég gat varla staðið upp úr sófanum”
Fókus
Fyrir 3 dögum

Gerður missti son sinn: „Ég talaði við hann á föstudeginum og þá var hann búinn að segja öllum hversu illa honum liði“

Gerður missti son sinn: „Ég talaði við hann á föstudeginum og þá var hann búinn að segja öllum hversu illa honum liði“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Hrekkjavökudrottningin tísar búninginn í ár – Nær hún að toppa fyrri búninga? Sjáðu myndirnar

Hrekkjavökudrottningin tísar búninginn í ár – Nær hún að toppa fyrri búninga? Sjáðu myndirnar
Fókus
Fyrir 4 dögum

Þetta eru kirkjurnar sem eru í mestu uppáhaldi hjá erlendum ferðamönnum á Íslandi

Þetta eru kirkjurnar sem eru í mestu uppáhaldi hjá erlendum ferðamönnum á Íslandi
Fókus
Fyrir 4 dögum

Paradísa gefur út fyrstu plötuna sína: „Það er enginn að fara að sitja úti í horni þegar þetta er í gangi“

Paradísa gefur út fyrstu plötuna sína: „Það er enginn að fara að sitja úti í horni þegar þetta er í gangi“