fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025
Fókus

Sölvi Tryggvason lækkar um 1,2 milljónir á mánuði í launum

Fókus
Fimmtudaginn 17. ágúst 2023 15:59

Sölvi Tryggvason og Frosti Logason.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjölmiðlamaðurinn Sölvi Tryggvason lækkaði umtalsvert í launum milli ára, um samtals 1,2 milljónir á mánuði.

Sölvi heldur úti hlaðvarpinu „Podcast með Sölva Tryggva“ og hefur gefið út yfir 200 þætti.

Árið 2021 var hann með rúmlega 1,6 milljónir króna á mánuði.

Í desember 2021 stofnaði hann áskriftasíðu – solvitryggva.is – og er mánaðargjald 990 kr. á mánuði. Hægt er að greiða hærri upphæð ef áskrifendur vilja.

Svo virðist sem hlaðvarpsheimurinn sé ekki jafn arðbær og áður fyrir Sölva en mánaðarlaun hans árið 2022 voru 412.671 kr. á mánuði. Tekjur hans lækkuðu um 74 prósent milli ára.

Frosti Logason

Frosti sneri nýverið aftur í fjölmiðla með hlaðvarpsveituna Brotkast og hlaðvarpsþáttinn Harmageddon.

Fyrir það starfaði hann sem sjómaður og hafði góðar tekjur. Hann var með 1.344.725 kr. í laun á mánuði miðað við greitt útsvar 2022.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Nýtt heimili Katrínar og Vilhjálms neyðir tvær fjölskyldur til brottflutninga

Nýtt heimili Katrínar og Vilhjálms neyðir tvær fjölskyldur til brottflutninga
Fókus
Fyrir 2 dögum

Gríma og Skúli orðin hjón

Gríma og Skúli orðin hjón
Fókus
Fyrir 1 viku

Stórleikari mátti þola leit lögreglu – Miður sín yfir að þeir þekktu hann ekki

Stórleikari mátti þola leit lögreglu – Miður sín yfir að þeir þekktu hann ekki
Fókus
Fyrir 1 viku

Hugleikur á barmi þess að falla í ónáð – „Já, ég er formlega séð á hálum ís“

Hugleikur á barmi þess að falla í ónáð – „Já, ég er formlega séð á hálum ís“