fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
Fókus

Íslendingar svara kynlífsspurningum – Skiptar skoðanir á endaþarmsmökum

Fókus
Fimmtudaginn 8. júní 2023 20:59

Smokkur var þá væntanlega ekki notaður. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í hverri viku framkvæmir kynlífstækjaverslunin Blush könnun á Instagram. Verslunin er með yfir 22 þúsund fylgjendur á miðlinum og fá fylgjendur að spyrja aðra fylgjendur, nafnlaust.

Um þrjú til fjögur þúsund manns svara hverri spurningu og fór könnunin þessa vikuna um víðan völl.

Vanvirðing í sambandi

Staðhæfingin var: „Finnst það vanvirðing að maki sé að vista myndbönd af hálf nöktum gellum.“

Yfirgnæfandi meirihluti svarenda, rúmlega 2800 manns, voru sammála en tíu prósent sagðist vera sama.

Endaþarmsmök

Það voru skiptar skoðanir þegar kom að því að nota smokk við endaþarmsmök.

45 prósent sögðust nota smokk, eða 1059 manns, og 55 prósent sögðust ekki nota smokk við endaþarmsmök, eða um 1300 manns.

Geirvörtusog og sjálfsfróun

Rúmlega 200 manns sögðust nota sogtæki á geirvörturnar á meðan það stundar sjálfsfróun.

„Notar fólk sogtæki á geirurnar á sér meðan það fróar sér?

92 prósent svöruðu neitandi en átta prósent, 216 manns, svöruðu játandi.

Saflát kvenna

Lokaspurningin sneri að safláti kvenna. Það munaði litlu á þeirra sem hafa átt saflát og þeirra sem hafa ekki gert það.

Skjáskot/Instagram
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Rýfur þögnina um samstarfið með Walton Goggins

Rýfur þögnina um samstarfið með Walton Goggins
Fókus
Í gær

Versta martröð Victoriu Beckham orðin að veruleika

Versta martröð Victoriu Beckham orðin að veruleika
Fókus
Fyrir 2 dögum

Egill búinn að fá nóg af því að vera flokkaður í staðalímynd – „Ótrúlega þreyttur málflutningur“

Egill búinn að fá nóg af því að vera flokkaður í staðalímynd – „Ótrúlega þreyttur málflutningur“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Nærbuxur stjörnunnar verulega umdeildar – „Er þetta Rosa Parks?“

Nærbuxur stjörnunnar verulega umdeildar – „Er þetta Rosa Parks?“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Hafa miklar áhyggjur af Justin Bieber – Vinnur ekkert, sólundar fé og sinnir ekki syninum

Hafa miklar áhyggjur af Justin Bieber – Vinnur ekkert, sólundar fé og sinnir ekki syninum
Fókus
Fyrir 3 dögum

Smáatriði í mynd af Justin Bieber á Íslandi veldur fjaðrafoki

Smáatriði í mynd af Justin Bieber á Íslandi veldur fjaðrafoki