fbpx
Miðvikudagur 26.nóvember 2025
Fókus

Kendall og Kylie Jenner sagðar vera „leiðinlegasta fólk í heimi“

Fókus
Föstudaginn 26. maí 2023 17:59

Skjáskot/Hulu

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þriðja þáttaröð af The Kardashians fór af stað fyrr í vikunni og hefur fyrsti þáttur vakið mikla athygli. Khloé Kardashian opnaði sig um erfiðleika við að tengjast syni sínum og Kim ræddi um áreiti fyrrverandi eiginmanns hennar, Kanye West, og sambandsslit hennar og Pete Davidson.

Þátturinn snýst um líf Kardashian-Jenner fjölskyldunnar en áhorfendur eru ekki jafn hrifnir af öllum systrunum. Í fyrsta þætti var átta mínútna atriði með yngstu systrunum, Kendall og Kylie Jenner, og er óhætt að segja að viðbrögðin hafi verið neikvæð.

Þær hafa verið sagðar leiðinlegar og margir sögðust hafa slökkt á þættinum eða spólað yfir atriðið.

Í umræddu atriði var Kendall að kenna Kylie að keyra beinskiptan bíl. Aðdáendum þótti atriðið meðal annars langdregið og þreytandi.

Sjáðu brot af því sem áhorfendur höfðu að segja hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Ofurfyrirsætan fækkar fötum – „Ófullkomleiki er það sem gerir okkur fullkomin“

Ofurfyrirsætan fækkar fötum – „Ófullkomleiki er það sem gerir okkur fullkomin“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Hobbitinn – Einstök perla Tolkien um ævintýraleiðangur, háska og hetjudáðir

Hobbitinn – Einstök perla Tolkien um ævintýraleiðangur, háska og hetjudáðir
Fókus
Fyrir 3 dögum

Linda og Gústi fóru í gegnum lífið hlið við hlið án þess að hittast þar til alheimurinn leiddi þau loks saman – „Við höfum ekki farið í sundur síðan“

Linda og Gústi fóru í gegnum lífið hlið við hlið án þess að hittast þar til alheimurinn leiddi þau loks saman – „Við höfum ekki farið í sundur síðan“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Allt dramað í Miss Universe-keppninni rakið – Voru úrslitin ákveðin fyrirfram?

Allt dramað í Miss Universe-keppninni rakið – Voru úrslitin ákveðin fyrirfram?