fbpx
Miðvikudagur 20.ágúst 2025
Fókus

Aðdáendur að missa vitið yfir sögusögnum um nýja kærasta Kylie Jenner

Fókus
Laugardaginn 8. apríl 2023 13:30

Kylie Jenner

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aðdáendur Kylie Jenner og Kardashian-fjölskyldunnar eru að fara á límingunum yfir orðrómi um nýjan kærasta stjörnunnar. Hávær orðrómur er um að nýjasti kærasti Kylie sé enginn annar en hjartaknúsarinn Timotheé Chalamet. Þau eiga að hafa byrjað að slá sér upp á tískuvikunni í París í janúar og hafi síðan verið að hittast með mikilli leynd.

Kylie sleit sambandi sínu við barnsföður sinn Travis Scott í desember en saman eiga þau tvö ung börn.

Timotheé, sem hefur verið tilnefndur til Óskarsverðlauna fyrir leik sinn, hefur verið að mestu laus og liðugur undanfarið en hann hefur í gegnum árin meðal annars átt í ástarsambandi við Lourdes Leon, dóttur Madonnu. Lily-Rose Depp, dóttur Johnny Depp og mexíkönsku leikkonuna Eiza Gonzales.

Timotheé Chalamet er draumaprins margra stúlkna
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Ozempic-píkan hvimleitt vandamál en það er lausn – „Satt að segja fannst mér læknirinn klikkaður að hafa mælt með þessu“

Ozempic-píkan hvimleitt vandamál en það er lausn – „Satt að segja fannst mér læknirinn klikkaður að hafa mælt með þessu“
Fókus
Í gær

Nýtt heimili Katrínar og Vilhjálms neyðir tvær fjölskyldur til brottflutninga

Nýtt heimili Katrínar og Vilhjálms neyðir tvær fjölskyldur til brottflutninga
Fókus
Fyrir 1 viku

Slúðra enn saman um sinn fyrrverandi Brad Pitt – „Hvernig er annað hægt?“

Slúðra enn saman um sinn fyrrverandi Brad Pitt – „Hvernig er annað hægt?“
Fókus
Fyrir 1 viku

Tilætlunarsöm dóttir gerir ráð fyrir að amman passi barnabörnin allar helgar – Á meðan er pabbinn stikkfrír

Tilætlunarsöm dóttir gerir ráð fyrir að amman passi barnabörnin allar helgar – Á meðan er pabbinn stikkfrír