Það gæti komið þér á óvart hvað Kylie Jenner er með mörg húðflúr – Myndir
BleiktKylie Jenner er með þó nokkur húðflúr, sjö talsins. Ef þú hefur ekki séð þau öll er það ekki endilega vegna þess að hún er að reyna að fela þau, heldur vegna þess hversu lítil þau eru. Við tókum saman öll húðflúrin sem raunveruleikastjarnan og snyrtivörumógullinn er með. Mary Jo Kylie Jenner fékk nafn ömmu Lesa meira
Kylie Jenner opnar sig í fyrsta skipti um framhjáhaldsskandallinn: „Hún fokkaði upp“
BleiktÞað eru komnir þrír mánuðir síðan enn annar framhjáhaldsskandallinn skók Kardashian-Jenner fjölskylduna. Í febrúar hætti Khloé Kardashian með barnsföður sínum, Tristan Thompson, eftir að upp komst um framhjáhald hans með Jordyn Woods. Jordyn Woods hefur lengi verið náinn fjölskylduvinur og besta vinkona Kylie Jenner. Hún bjó hjá Kylie en flutti út í kjölfar skandalsins. Sjá Lesa meira
Heimili Kylie Jenner er bleikt og stórglæsilegt – Sjáðu myndirnar
FókusÍ mars tölublaði Architectural Digest sýna mæðgurnar Kris og Kylie Jenner lesendum nýjustu heimili sín, en tvær mismunandi forsíður eru í boði með sitt hvorri Jenner á sínu heimili. Athafnakonan, raunveruleikasjónvarpsstjarnan, fyrirsætan og yngsti meðlimur Kardashian/Jenner klansins Kylie Jenner er orðin að stórveldi ein og sér, snyrtivörumerki hennar er andvirði um 800 milljóna dollara. Forbes Lesa meira
Kim skilur lítið eftir fyrir ímyndunaraflið
FókusKim Kardashian reynir reglulega að brjóta internetið, að þessu sinni í kjól sem skilur ósköp lítið eftir fyrir ímyndunaraflið. Þessi mynd er NSFW (Ekki hentugt á vinnutíma) mynd, við leitum að góðri styttingu upp á það ástkæra ylhýra. View this post on Instagram Fittings🧚🏼♂️ A post shared by Kim Kardashian West (@kimkardashian) on Dec 17, Lesa meira