fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

Timotheé Chalamet

Uppnám varð þegar stórstjarnan mætti í eigin tvífarakeppni

Uppnám varð þegar stórstjarnan mætti í eigin tvífarakeppni

Fókus
30.10.2024

Sunnudaginn 27. október komu aðdáendur bandarísk/franska leikarans Timothée Chalamet saman í Washington Square Park í New York þar sem fór fram keppni um hver líktist leikaranum mest. Viðburðahaldarar auglýstu tvífarakeppnina með veggspjöldum víðsvegar um borgina og eftir að hún hófst og myndböndum var dreift á samfélagsmiðlum fjölgaði enn frekar í hópnum. Samkvæmt fréttum söfnuðust hundruð Lesa meira

Varalesari afhjúpar hvað var sagt í samtalinu sem vakti heimsathygli

Varalesari afhjúpar hvað var sagt í samtalinu sem vakti heimsathygli

Fókus
09.01.2024

Golden Globes-verðlaunahátíðin fór fram í Los Angeles síðastliðið sunnudagskvöld. Umfjöllun um hátíðina hefur tröllriðið miðlum vestanhafs og vöktu sum augnablik meiri athygli en önnur. Eins og samtal stórstjarnanna Taylor Swift og Selenu Gomez. Myndband af þeim ræða saman, ásamt leikkonunni Keleigh Sperry, hefur farið eins og eldur í sinu um netheima. Í því er Gomez Lesa meira

Aðdáendur að missa vitið yfir sögusögnum um nýja kærasta Kylie Jenner

Aðdáendur að missa vitið yfir sögusögnum um nýja kærasta Kylie Jenner

Fókus
08.04.2023

Aðdáendur Kylie Jenner og Kardashian-fjölskyldunnar eru að fara á límingunum yfir orðrómi um nýjan kærasta stjörnunnar. Hávær orðrómur er um að nýjasti kærasti Kylie sé enginn annar en hjartaknúsarinn Timotheé Chalamet. Þau eiga að hafa byrjað að slá sér upp á tískuvikunni í París í janúar og hafi síðan verið að hittast með mikilli leynd. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af