fbpx
Föstudagur 23.janúar 2026
Fókus

Gleðin var við völd í Konuboði SÁÁ

Sjöfn Þórðardóttir
Sunnudaginn 19. mars 2023 11:53

Mikil gleði var í fyrirrúmi í Konuboðið SÁÁ á fimmtudagskvöldið og Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra lét sig ekki vanta. DVVALLI

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Glimrandi mæting var í Konuboði SÁÁ á dögunum þar sem konur út öllum áttum styrktu tengslin og áttu skemmtilega samverustund. Gleðin var við völd og Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra heiðra konurnar og var með erindi sem átti salinn.

„Gleðin var fyrirrúmi og við fengum til okkar góða gesti sem slógu gegn bæði með ræðuhöldum, söng og frumlegheitum. Má þar nefna Emnsjé Gauta sem mæti og svæði og náði að heilla konurnar eins og honum er einum lagið,“ sagði Guðný Pálsdóttir verkefnistjóri hjá SÁÁ. Dóra Jóhannsdóttir leikkona með meiru og gleðigjafi var með uppistand og Atli Þór stýrði kvöldinu með sinni alkunnu snilld.

Boðið var upp á áfengislausa drykki frá Akkúrat og kynning á vítamínum frá NOW sem runnu ljúflega ofan í konurnar.

Konuboð SÁÁ

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Íslendingar rifja upp heimskulegustu hlutina sem þeir gerðu sem börn – „Man vel eftir hversu ofboðslega reið mamma mín varð“

Íslendingar rifja upp heimskulegustu hlutina sem þeir gerðu sem börn – „Man vel eftir hversu ofboðslega reið mamma mín varð“
Fókus
Í gær

Tónlistarstjarnan kallaði leikstjórann „tík með pínulitla fiðlu“

Tónlistarstjarnan kallaði leikstjórann „tík með pínulitla fiðlu“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Brooklyn og Nicola eiga eina myndbandið af „óviðeigandi dansi“ Victoriu

Brooklyn og Nicola eiga eina myndbandið af „óviðeigandi dansi“ Victoriu
Fókus
Fyrir 2 dögum

Varpa sprengju í máli leikarans sem er sakaður um barnaníð

Varpa sprengju í máli leikarans sem er sakaður um barnaníð
Fókus
Fyrir 4 dögum

Þetta er skrýtnasti staður sem ævintýramaðurinn Kristján hefur heimsótt – „Það var ekkert fólk”

Þetta er skrýtnasti staður sem ævintýramaðurinn Kristján hefur heimsótt – „Það var ekkert fólk”
Fókus
Fyrir 4 dögum

Er kántrístjarnan kominn með nýja kærustu – „Algjörlega fáránlegt og ósatt“

Er kántrístjarnan kominn með nýja kærustu – „Algjörlega fáránlegt og ósatt“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Konu brugðið á veitingastað eftir að ókunnur maður rétti henni miða – „Eitthvað fyrir þig að hugsa um“

Konu brugðið á veitingastað eftir að ókunnur maður rétti henni miða – „Eitthvað fyrir þig að hugsa um“
Fókus
Fyrir 4 dögum

„Í dag lít ég á þetta sem velgengnisskatt“

„Í dag lít ég á þetta sem velgengnisskatt“