fbpx
Þriðjudagur 25.nóvember 2025
Fókus

Vesturbæingar himinlifandi með hjálpsaman póstbera

Ragna Gestsdóttir
Miðvikudaginn 8. febrúar 2023 18:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Póstburðarmaður hefur slegið í gegn í íbúahópi Vesturbæjar á Facebook eftir að íbúi á Hagamel póstaði mynd af honum í hópnum.

Pósturinn í Vesturbænum einstaklega hjálpsamur. Hjálpaði fullorðinni konu að skafa bílinn,“ skrifar konan í færslunni, sem yfir 400 manns hafa látið sér líka við. 

Mynd: Skjáskot Facebook

Þessi maður hjálpaði mér líka að losa bílinn minn sem var pikkfastur, yndislegur maður,“ skrifar kona í athugasemd. „Það er ekki af honum skafið,“ skrifar karlmaður.

Lagt er til að senda Póstinum ábendingu þar sem fyrirtækið þurfi að vita hvað það er með gott starfsfólk. Annar ræður þó frá því því þá muni yfirmenn bæta á hann fleiri verkefnum.

Kannski hefur DV með þessari frétt valdið því að verkefnum verði bætt á póstburðarmanninn, en eitt er víst að við mættum öll vera jafn hjálpsöm og hann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Var furðu lostinn þegar hann skoðaði betur myndina sem hann tók á Kársnesi

Var furðu lostinn þegar hann skoðaði betur myndina sem hann tók á Kársnesi
Fókus
Í gær

Vikan á Instagram – „Spurningin sem ég fæ oftast sem Íslendingur“

Vikan á Instagram – „Spurningin sem ég fæ oftast sem Íslendingur“
Fókus
Í gær

Ragnhildur segir að þetta sé ekki eina leiðin til að borða hollt – Prófaðu þessa nýju nálgun í staðinn

Ragnhildur segir að þetta sé ekki eina leiðin til að borða hollt – Prófaðu þessa nýju nálgun í staðinn
Fókus
Fyrir 2 dögum

„Ég get vel sagt að ég sé svolítið frökk, en ég set þó alveg mörk um hversu langt ég geng“

„Ég get vel sagt að ég sé svolítið frökk, en ég set þó alveg mörk um hversu langt ég geng“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hobbitinn – Einstök perla Tolkien um ævintýraleiðangur, háska og hetjudáðir

Hobbitinn – Einstök perla Tolkien um ævintýraleiðangur, háska og hetjudáðir
Fókus
Fyrir 2 dögum

Heiðrar látna móður sína með flúri

Heiðrar látna móður sína með flúri
Fókus
Fyrir 4 dögum

Allt dramað í Miss Universe-keppninni rakið – Voru úrslitin ákveðin fyrirfram?

Allt dramað í Miss Universe-keppninni rakið – Voru úrslitin ákveðin fyrirfram?
Fókus
Fyrir 4 dögum

Lestrarhátíð fyrir börn og fjölskyldur

Lestrarhátíð fyrir börn og fjölskyldur