fbpx
Föstudagur 19.desember 2025
Fókus

Jólin á Instagram – „It’s Not About The Size of The Tree“

Ragna Gestsdóttir
Mánudaginn 25. desember 2023 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vikan á Instagram er fastur liður á DV.is á mánudögum þar sem við skoðum hvaða myndir slógu í gegn á Instagram síðustu daga.

Þetta er fólkið sem við erum að fylgja, ef þú ert með ábendingu um áhugaverða einstaklinga/síður að fylgja sendu okkur póst á fokus@dv.is.

Ef þú sérð ekki færslurnar hér að neðan, prófaðu að endurhlaða síðuna.

Sunneva glitraði í stíl við jólatréð:

Daði lauk tónleikatúr me’ fjórum tónleikum í Þýskalandi

Lína Birgitta er á Tenerife um jólin

Tanja Ýr ver jólunum í ensku sveitinni

Jóhanna Helga birti mæðgnamynd

Fanney Dóra óskar öllum gleðilegra jóla

Dagbjört segir þetta ekki snúast um stærðina á trénu

Elísabet Gunnars birti nokkrar fallegar jólamyndir

Bubbi Morthens segir gaman þegar sungið er af kærleika og gleði

Móeiður birti jólamyndir af fjölskyldunni

Auddi Blö og fjölskyldan eru á Tenerife

Sandra óskar öllum gleðilegra jóla

Birgitta Líf óskar öllum gleðilegra jóla

Faðir Sögu Sig átti stórafmæli

Svava Guðrún hélt fyrstu jólin heima

Camilla Rut og fjölskylda voru öll í eins náttfötum

Heiðdís Rós fagnar jólum í New York

Hrafnhildur Haralds er í Víetnam:

Arna Vilhjálms og spegillinn segja gleðileg jól

Gréta Karen er klædd í hvítt og silfur

Elísa Gróa óskar öllum gleðilegra jóla

Ástrós Trausta hélt upp á fyrstu jól dotturinnar og fyrstu jólin heima

Bára Beauty óskar öllum gleðilegra jóla

Ása Steinars birtir gullfallegar jólamyndir

Jólatréð sést ekki hjá Katrínu Eddu

Skilaboð frá Nökkva:

Brynja Dan óskar gleðilegra jóla

Helgi Ómars og Pétur héldu fyrstu jólin saman

Stefán John labbar upp stiga

Eva Laufey birti aðfangadagsmyndir

Svala birti speglaselfie

Fanney Ingvars birti fallega mæðgnamynd

María Thelma smellti kossi á kærastann

Laufey heldur upp á jólin á Íslandi

Gummi Kíró er í sól um jól

Helga Margrét skellti sér til Edinborgar

Pattra óskar gleðilegra jóla

Erna Hrund er þakklát um jólin

Kristín Sif og Stebbi Jak spiluðu lag saman

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Eva Laufey skellti sér á uppistand ári á undan áætlun

Eva Laufey skellti sér á uppistand ári á undan áætlun
Fókus
Fyrir 2 dögum

Uppnám í Ungfrú Ísland: „Get ekki lengur setið undir þessari framkomu“

Uppnám í Ungfrú Ísland: „Get ekki lengur setið undir þessari framkomu“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Vikan á Instagram – Ældi á miðjum tónleikum og nú mega jólin koma

Vikan á Instagram – Ældi á miðjum tónleikum og nú mega jólin koma
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ólöf óttast um dóttur sína: „Ég byrjaði að kalla á hjálp strax þegar hún var sjö ára en það vildi enginn hlusta á mig eða trúa mér“

Ólöf óttast um dóttur sína: „Ég byrjaði að kalla á hjálp strax þegar hún var sjö ára en það vildi enginn hlusta á mig eða trúa mér“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Var Michael Jackson hafður fyrir rangri sök?

Var Michael Jackson hafður fyrir rangri sök?
Fókus
Fyrir 5 dögum

Bókaspjall: Klisjufrítt svæði, hlaðið húmor

Bókaspjall: Klisjufrítt svæði, hlaðið húmor
Fókus
Fyrir 1 viku

Djúpt snort­in yfir því að ís­lenska þjóð­in tók þátt í leit­inni

Djúpt snort­in yfir því að ís­lenska þjóð­in tók þátt í leit­inni
Fókus
Fyrir 1 viku

Ragnhildur segir betra að gera þetta en vera meganæs

Ragnhildur segir betra að gera þetta en vera meganæs