fbpx
Fimmtudagur 01.maí 2025
Fókus

„Mig langaði bara í sleik“

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Laugardaginn 2. desember 2023 10:00

Stefanía og Gísli Gunnar. Mynd/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Söngkonan Stefanía Svavarsdóttir er gestur vikunnar í Fókus, spjallþætti DV.

video
play-sharp-fill

Horfðu á þáttinn í heild sinni hér.

Stefanía tók þátt í Söngvakeppni sjónvarpsins í fyrra með laginu „Hjartað mitt.“ Síðar sama kvöld stal karlmaður hjarta hennar.

Stefanía og Gísli Gunnar Didriksen Guðmundsson hafa þekkst síðan þau voru saman í framhaldsskóla. Þau vissu af hvort öðru í gegnum árin og leiðir þeirra lágu saman eitt örlagaríkt kvöld í partýi eftir Söngvakeppnina.

„Mig langaði bara í sleik. Það er það sem mig langaði, það var það sem mig langaði að fá út úr þessu kvöldi,“ segir hún.

„Ég var búin að vera að eltast við hann og hann var ekki alveg að bíta á agnið. Þarna var ég líka svo mikið að æfa mig í að biðja um það sem ég vildi og vera súper heiðarleg og það fór alveg í öfgarnar. Eftir að hafa verið búin að eltast við hann í smá tíma í þessu partýi þá dró ég hann afsíðis og bara: „Heyrðu, mig langar að fara í sleik við þig, ertu til í það?““ Hann svaraði játandi.

„Svo fórum við heim saman og höfum eiginlega verið saman síðan.“

Pakkadíll

Stefanía segir að það hafi gengið furðu vel að blanda Gísla Gunnari í líf sitt, kynna hann fyrir börnunum og í dag kalla þau hann pabba.

„Ég gerði honum líka ljóst að þetta væri pakkadíll, ég. Ég er með tvö börn og þau koma fyrst, alltaf. Og hann var bara til í það og hefur tekið því hlutverki mjög alvarlega,“ segir hún.

Hún segir nánar frá þessu í spilaranum hér að ofan.

Fylgstu með Stefaníu á Instagram og smelltu hér til að hlusta á tónlistina hennar á Spotify.

Hægt er að hlusta á hlaðvarpið í heild sinni hér:

Einnig er hægt að hlusta á Spotify eða hlaðvarpsþjónustu Google:
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

LEGO-meistararnir frá Vopnafirði komnir heim frá keppni á heimsmeistaramótinu

LEGO-meistararnir frá Vopnafirði komnir heim frá keppni á heimsmeistaramótinu
Fókus
Í gær

Frænka Jeffrey Epstein birtir hrollvekjandi myndband: „Ef eitthvað kemur fyrir mig, þá er það ekki sjálfsvíg“

Frænka Jeffrey Epstein birtir hrollvekjandi myndband: „Ef eitthvað kemur fyrir mig, þá er það ekki sjálfsvíg“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hættir ekki að tala um íslenska manninn í appelsínugula jakkanum

Hættir ekki að tala um íslenska manninn í appelsínugula jakkanum
Fókus
Fyrir 2 dögum

Dóttir Susan Sarandon gekkst undir lýtaaðgerð ári eftir „brjóstaskandalinn“

Dóttir Susan Sarandon gekkst undir lýtaaðgerð ári eftir „brjóstaskandalinn“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Þetta er aldurinn þar sem ólifnaðurinn fer að taka sinn toll

Þetta er aldurinn þar sem ólifnaðurinn fer að taka sinn toll
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sjósundið hefur hjálpað Sif að vinna sig út úr pálmatrésslysinu hræðilega á Tenerife

Sjósundið hefur hjálpað Sif að vinna sig út úr pálmatrésslysinu hræðilega á Tenerife
Fókus
Fyrir 4 dögum

Karla Sofía Gascón: „Trans fólk mun aldrei hverfa, sama hversu mikið einhver reynir“

Karla Sofía Gascón: „Trans fólk mun aldrei hverfa, sama hversu mikið einhver reynir“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Bókaspjall: Svik og undirferli

Bókaspjall: Svik og undirferli
Hide picture