fbpx
Þriðjudagur 18.nóvember 2025
Fókus

Útgáfuteiti: Svava ritaði sögu skipbrotsmanna

Fókus
Fimmtudaginn 30. nóvember 2023 14:30

Svava áritar bók sína.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nýlega var haldið útgáfuboð í húsnæði Sjávarklasans við Grandagarð í tilefni útgáfu bókarinnar HEIMTIR ÚR HELJU. RÆTT VIÐ 12 SKIPBROTSMENN. Svava Jónsdóttir blaðamaður tók viðtöl við 12 skipbrotsmenn um sjóslysin og þær andlegu áskoranir sem tóku við í kjölfarið en sjóslysin hafa haft mikil áhrif á mennina. Hluti viðmælendanna í bókinni mætti auk annarra gesta. Þá spilaði Ástvaldur Traustason harmonikkuleikari sjómannalög.

(Myndir: Helgi Jónsson og fleiri.)

Hluti skipbrotsmannanna. Jón Snæbjörnsson, sem var á Suðurlandi, Örlygur Rúdólf Guðnason, sem var á Andra, Júlíus Viðar Guðnason, sem var á Suðurlandi, Hjalti Ástþór Sigurðsson, sem var á Unu í Garði, Þorsteinn K. Ingimarsson, sem var á Bjarma, Gunnar Scheving Thorsteinsson, sem var á Tungufossi, og Gunnar Kristján Oddsteinsson sem var á Ófeigi.
Jón Gunnar Kristinsson var á Æsu.
Svava Jónsdóttir, höfundur bókarinnar, og Jón Snæbjörnsson.

 


Hilmar Þór Jónsson, sem var á Bjarma, og Svava Jónsdóttir, höfundur bókarinnar.

 

Ástvaldur Traustason harmonikkuleikari spilaði sjómannalög.

 

Skipbrotsmennirnir fengu afhentar bækur og nokkrir þeirra sögðu frá reynslu sinni.

 

 

Örlygur Rúdólf Guðnason, Hjalti Ástþór Sigurðsson og Þorsteinn K. Ingimarsson.

 

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Ákvað að opna sig um sína baráttu til að hjálpa öðrum: „Skömmin hefur alltaf verið til staðar“

Ákvað að opna sig um sína baráttu til að hjálpa öðrum: „Skömmin hefur alltaf verið til staðar“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Það var spennandi að sofa hjá giftum konum – En það breyttist snögglega

Það var spennandi að sofa hjá giftum konum – En það breyttist snögglega
Fókus
Fyrir 2 dögum

Segir að fólk noti þetta saklausa forrit til að halda framhjá – Það er í öllum iPhone símum

Segir að fólk noti þetta saklausa forrit til að halda framhjá – Það er í öllum iPhone símum
Fókus
Fyrir 2 dögum

Skaðlegt þegar fólk lætur eins og það sé með OCD því það vill hafa snyrtilegt í kringum sig

Skaðlegt þegar fólk lætur eins og það sé með OCD því það vill hafa snyrtilegt í kringum sig
Fókus
Fyrir 4 dögum

Auður gefur óvænt út nýja plötu – „Platan kom til mín á tveimur vikum á Íslandi“

Auður gefur óvænt út nýja plötu – „Platan kom til mín á tveimur vikum á Íslandi“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Adele reynir fyrir sér á nýjum vettvangi

Adele reynir fyrir sér á nýjum vettvangi
Fókus
Fyrir 4 dögum

Gordon Ramsay harðorður um hvort hann muni breyta matseðlinum fyrir fólk á Mounjaro

Gordon Ramsay harðorður um hvort hann muni breyta matseðlinum fyrir fólk á Mounjaro