fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025
Fókus

Fjöll með nýtt lag – Boða tónleika

Kristinn H. Guðnason
Miðvikudaginn 29. nóvember 2023 14:48

Fjöll eru að hasla sér völl. Mynd/aðsend.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hljómsveitin Fjöll gefur út nýtt lag í dag sem ber heitið „Lengi lifir“. Einnig er hafinn undirbúningur að tónleikum ásamt hljómsveitinni Soma í Ölveri á föstudaginn 8. desember.

Fjöll og Soma eru nátengd bönd því þrír meðlimir eru í báðum böndum. Það eru Guðmundur Annas Árnason söngvari, Snorri Gunnarsson gítarleikari og Kristinn Jón Arnarson bassaleikari. Sveitin kom saman árið 2021 eftir tuttugu ára hlé.

Ragnar Þór Ingólfsson, formaður verkalýðsfélagsins VR, er trymbillinn í Fjöll en hann spilaði áður með sveitunum Guði gleymdir og Los á tíunda áratug síðustu aldar.

Nýr gítarleikari er Guðmundur Freyr Jónasson sem kemur úr annarri átt því hann lék um hríð með harðkjarnasveitinni Vígspá.

„Lengi lifir“ var tekið upp í Hljóðrita af Kristni Sturlusyni upptökumanni. Hægt er að nálgast lagið á Spotify.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Fannst hún hafa verið „tekin í bakaríið“ á verkstæði í Reykjavík – „Hvað bjóstu við að þetta kostaði?“

Fannst hún hafa verið „tekin í bakaríið“ á verkstæði í Reykjavík – „Hvað bjóstu við að þetta kostaði?“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Vikan á Instagram – Einhleypur erfingi og sköllóttir frægir menn

Vikan á Instagram – Einhleypur erfingi og sköllóttir frægir menn
Fókus
Fyrir 3 dögum

Dolly Parton birti mynd af sér án hárkollu – „Hefur þú einhvern tímann séð hana án hárkollu?“

Dolly Parton birti mynd af sér án hárkollu – „Hefur þú einhvern tímann séð hana án hárkollu?“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Daniel náði ótrúlegum árangri og umbreytti lífi sínu – „Ég sé tvo menn. Og mig langar að kveðja annan þeirra. Fyrir fullt og allt“ – Myndir

Daniel náði ótrúlegum árangri og umbreytti lífi sínu – „Ég sé tvo menn. Og mig langar að kveðja annan þeirra. Fyrir fullt og allt“ – Myndir